miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Komin dagsetning fyrir Uppskeruhátíðina

16. nóvember 2014 kl. 15:09

Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og ákveðið hafði verið.

Í gær var ákveðið að sameiginleg uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og Félags hrossabænda verði haldin 10. janúar 2015 í Gullhömrum.  Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og ákveðið hafði verið. 
Hátíðin verður nánar auglýst síðar.