föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Kom suður með þrjár hryssur"

20. júní 2019 kl. 17:00

Guðmundur Karl Tryggvason

Guðmundur Karl Tryggvason í viðtali

Guðmundur Karl Tryggvason stundar hestamennsku á Akureyri. Hann kom suður á Reykjavíkurmeistaramót til að keppa í fjórgangi og tölti í 1.flokki.

Árangurinn hefur hingað til verið góður og Eiðfaxi tók Guðmund tali að lokinni forkeppni í tölti.

Viðtal við Guðmund má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að klikka á linkinn hér fyrir neðan.

https://youtu.be/-kXgNnwcK7Q