föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Kom skemmtilega á óvart"

15. júlí 2019 kl. 09:52

Brynjar Nói Sighvatsson

Viðtal við Brynjar Nóa Sighvatsson

Brynjar Nói var einn af keppendum á Fjórðungsmóti en hann keppti fyrir hestamannafélagið Sindra. Hann mætti með Konsúl frá Ármóti í B-flokk ungmenna og tölt 21 árs og yngri.

Það er skemmst frá því að segja að Brynjar sigraði töltið á laugardagskvöldinu og endaði í þriðja sæti í B-flokki ungmenna.

Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Brynjar Nóa að loknum sigri í tölti á laugardagskvöldið.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/a0vPDIvFCVw