mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kolskeggur með hæsta dóminn

3. september 2013 kl. 10:51

Kolskeggur frá Kjarnholtum

5 vetra stóðhestar 2013

Það voru sýndir 113 fimm vetra stóðhestar í ár hér heima. Hér fyrir neðan birtist listi yfir þá 10 efstu í þeim flokki. 

 

1. IS2008188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 9,5 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 = 8,66
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,48      Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5

Eftur er Kolskeggur frá Kjarnholtum I. Kolskeggur vakti mikla athygli á LM2012, þá 4 vetra, og biðu margir eftir því að hann yrði sýndur aftur. Gísli Gíslason sýndi Kolskegg í ár á Héraðssýningunni á Melgerðismelum. Kolskeggur hlaut 8,48 í aðaleinkunn, fyrir hæfileika 8,35 og fyrir sköpulag 8,66. Gullfallegur alhliða gæðingur með 9,5 fyrir höfuð og samræmi og 9,0 fyrir háls, herðar, bóga, bak og lend. 

Kolskeggur er undan Kvist frá Skagaströnd og Heru frá Kjarnholtum I. Hera er undan Léttissyninum Kolskeggi frá Kjarnholtum. Hera hefur hlotið 7,75 í aðaleinkunn og gefið tvö 1verðlauna afkvæmi. Eigandi og ræktandi Kolskeggs er Magnús Einarsson.

 

2. IS2008187685 Villingur frá Breiðholti í Flóa
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 9,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,46      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Annar er Villingur frá Breiðholti í Flóa. Villingur er undan Grun frá Oddhóli og Gunnvöru frá Miðsitju. Gunnvör er undan Spuna frá Miðsitju og hefur hlotið í aðaleinkunn 8,35. Villingur er fyrsta 1.verðlauna afkvæmi Gunnvarar. Villingur var sýndur af Árna Birni Pálssyni og hlaut hann 8,46 í aðaleinkunn, fyrir hæfileika 8,58 og fyrir sköpulag 8,26. Eigandi og ræktandi Villings er Kári Stefánsson. 

 

3. IS2008125045 Hrói frá Flekkudal
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,73
Aðaleinkunn: 8,44      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

Þriðji er Hrói frá Flekkudal, hann hlaut í aðaleinkunn 8,44, fyrir hæfileika 8,73 og fyrir sköpulag 8,00. Hrói var sýndur af Jóni Páli Sveinssyni. Hrói er undan Glym frá Flekkudal og Glaðbeitt frá Flekkudal. Glaðbeitt er undan Gáska frá Hofsstöðum og hefur gefið þrjú 1.verðlauna afkvæmi. Hrói er í eigu Margrétarhofs og fer til Svíþjóðar nú í haust.

 

4. Sæmundur frá Vesturkoti, sýnandi Daníel Jónsson 

IS2008187115 Sæmundur frá Vesturkoti
Örmerki: 352206000063394
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Finnur Ingólfsson
Eigandi: Kári Finnur Auðunsson
F.: IS2002155490 Sædynur frá Múla
Ff.: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Fm.: IS1984255490 Litla-Þruma frá Múla
M.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1989225030 Eydís frá Meðalfelli
Mál (cm): 143 - 132 - 137 - 65 - 143 - 39 - 48 - 44 - 6,6 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,14
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,53
Aðaleinkunn: 8,38
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson 

 

5. Sonur frá Kálfhóli, sýnandi John Kristinn Sigurjónsson 

IS2008187845 Sonur frá Kálfhóli 2
Örmerki: 352098100016310
Litur: 7200 Móálóttur,mósóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Gestur Þórðarson
Eigandi: Hafliði Þ Halldórsson, Valíant ehf
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1995287845 Þula frá Kálfhóli 2
Mf.: IS1985187007 Reykur frá Hoftúni
Mm.: IS1983287841 Toppa frá Kálfhóli 2
Mál (cm): 146 - 137 - 142 - 65 - 146 - 39 - 47 - 43 - 6,9 - 30,5 - 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 7,0 = 8,15
Hæfileikar: 9,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 = 8,52
Aðaleinkunn: 8,37
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson

 

6. Desert frá Litlalandi, sýnandi Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2008187142 Desert frá Litlalandi
Örmerki: 352206000036207
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jenný Dagbjört Erlingsdóttir, Sveinn Samúel Steinarsson
Eigandi: Hrafntinna ehf
F.: IS2002187139 Tjörvi frá Sunnuhvoli
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1995287138 Urður frá Sunnuhvoli
M.: IS1999287142 Rán frá Litlalandi
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1992287205 Hrafntinna frá Sæfelli
Mál (cm): 145 - 132 - 137 - 65 - 145 - 38 - 48 - 46 - 6,9 - 32,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 9,0 = 8,52
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,35
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

 

7. Straumur frá Skrúð, sýnandi Jakob Svavar Sigurðsson

IS2008135849 Straumur frá Skrúð
Örmerki: 968000005399046
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Jakob Svavar Sigurðsson, Sigfús Kristinn Jónsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson
F.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1990236610 Sonnetta frá Sveinatungu
M.: IS1997235847 Sandra frá Skrúð
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1976235004 Geirs-Brúnka frá Vilmundarstöðum
Mál (cm): 141 - 131 - 137 - 64 - 142 - 36 - 47 - 44 - 6,5 - 30,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

 

8. Brennir frá Efri-Fitjum, sýnandi Daníel Jónsson 

IS2008155050 Brennir frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352098100013265
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson
Eigandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson
F.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1984287021 Bryðja frá Húsatóftum
M.: IS1995255418 Ballerína frá Grafarkoti
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1986255101 Kímni frá Grafarkoti
Mál (cm): 142 - 133 - 139 - 62 - 145 - 38 - 48 - 43 - 6,7 - 31,5 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 9,5 - 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,50
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

9. Straumur frá Feti, sýnandi Ólafur Andri Guðmundsson

IS2008186917 Straumur frá Feti
Frostmerki: 8FET3
Örmerki: 352206000054618
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið Fet
Eigandi: Hrossaræktarbúið Fet
F.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1991286910 Skák frá Feti
M.: IS1988286842 Smáey frá Feti
Mf.: IS1983157027 Merkúr frá Miðsitju
Mm.: IS1980255650 Drottning frá Áslandi
Mál (cm): 145 - 135 - 138 - 65 - 141 - 37 - 46 - 43 - 6,6 - 30,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,51
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson

 

10. Ljúfur frá Torfunesi, sýnandi Árni Björn Pálsson

IS2008166207 Ljúfur frá Torfunesi
Örmerki: 352206000042064
Litur: 3420 Jarpur/rauð- stjörnótt
Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson
Eigandi: Grunur ehf.
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm.: IS1984286016 Emma frá Skarði
Mál (cm): 146 - 134 - 141 - 65 - 148 - 39 - 49 - 44 - 6,6 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,50
Aðaleinkunn: 8,32
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Árni Björn Pálsson