miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kolbrá og Þytur glæsilegustu hestarnir

14. júní 2015 kl. 08:42

Þytur frá Skáney og Haukur Bjarnason ásamt Kolbrá frá Söðulsholti og Halldóri Sigurkarlssyni.

Niðurstöður Líflandsmóts Faxa og Skugga í Borgarnesi.

Líflandsmót Faxa og Skugga var haldið laugardaginn 13. júní. Veðrið lék við þátttakendur og gekk mótið afar vel fyrir sig í alla staði. "Eins og sést á tölum dómara þá var um töluvert sterkt mót að ræða, sérstaklega voru úrslitin í A og B flokki mikil veisla fyrir áhorfendur," segir í frétt frá mótshöldurum.

Glæsilegustu hross mótsins voru valin Kolbrá f. Söðulsholti hjá hestamannafélaginu Skugga og Þytur f. Skáney hjá hestamannafélaginu Faxa en þau skipuðu tvö efstu sæti í A-flokki.

Niðurstöður mótsins urðu eftirfarandi:

Unglingaflokkur Forkeppni    

 1    Gyða Helgadóttir / Freyðir frá Mið-Fossum 8,28 
2    Húni Hilmarsson / Eldur frá Kálfholti 8,27 
3    Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,09 
4    Arna Hrönn Ámundadóttir / Spuni frá Miklagarði 7,71 

Unglingaflokkur A úrslit   
1    Gyða Helgadóttir / Freyðir frá Mið-Fossum 8,46 
2    Arna Hrönn Ámundadóttir / Spuni frá Miklagarði 8,22 
3    Húni Hilmarsson / Eldur frá Kálfholti 8,20 

Barnaflokkur Forkeppni       
1    Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,24       
2    Andrea Ína Jökulsdóttir / Erpur frá Hraunsmúla 7,85 

Barnaflokkur A úrslit         
1    Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,45  
      2    Andrea Ína Jökulsdóttir / Erpur frá Hraunsmúla 8,23 

Ungmennaflokkur Forkeppni    
       1    Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 8,44 
2    Þorgeir Ólafsson / Myrra frá Leirulæk 8,27 
3    Sigrún Rós Helgadóttir / Kaldi frá Hofi I 8,12 
4    Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Elísa frá Bakkakoti 8,11 
5    Máni Hilmarsson / Fans frá Reynistað 8,08 
6    Axel Ásbergsson / Sproti frá Hjarðarholti 8,07 
7    Máni Hilmarsson / Grani frá Leirulæk 7,97 
8    Máni Hilmarsson / Haustnótt frá Akurgerði II 7,96 
9    Auður Ósk Sigurþórsdóttir / Aþena frá Miklagarði 7,94 
10    Elisa Englund Berge / Svali frá Skáney 7,83 

Ungmennaflokkur A úrslit         
1    Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 8,61 
2    Þorgeir Ólafsson / Myrra frá Leirulæk 8,32 
3    Máni Hilmarsson / Fans frá Reynistað 8,27 
4    Auður Ósk Sigurþórsdóttir / Aþena frá Miklagarði 8,10 
5    Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Elísa frá Bakkakoti 8,09 H
6    Axel Ásbergsson / Sproti frá Hjarðarholti 8,09 H
7    Sigrún Rós Helgadóttir / Kaldi frá Hofi I 7,93 

B flokkur Forkeppni         
1    Hrafn frá Smáratúni / Ámundi Sigurðsson 8,46 
2    Hrafnkatla frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,40 
3    Bráinn frá Oddsstöðum I / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,38 
4    Vísir frá Valstrýtu / Ómar Pétursson 8,36 
5    Eskill frá Leirulæk / Gunnar Halldórsson 8,35 
6    Glóstjarni frá Efri-Þverá / Line Sofie Henriksen 8,33 
7    Frami frá Borgarnesi / Birgir Andrésson 8,29 
8    Klöpp frá Skjólbrekku / Steinunn Brynja Hilmarsdóttir 8,15 
9    Hjörvar frá Stafholtsveggjum / Heiðar Árni Baldursson 8,07 
10    Birtingur frá Skáney / Randi Holaker 8,03 
11    Lukkudís frá Dalbæ II / Heiðar Árni Baldursson 7,92 
12    Brattur frá Austurkoti / Sævar Örn Eggertsson 7,91 
13    Fagranótt frá Borgarnesi / Erla Rún Rúnarsdóttir 7,90 
14    Magni frá Mjóanesi / Stefán Hrafnkelsson 7,88 
15    Ögri frá Fróni / Helgi Baldursson 7,87 
16    Snjólfur frá Eskiholti / Guðrún Fjeldsted 7,86 
17    Ægir frá Ferjubakka 3 / Adam Orri Vilhjálmsson 7,29 
18-20    Bræðir frá Skjólbrekku / Sævar Örn Eggertsson 0,00 
18-20    Neisti frá Grindavík / Helgi Baldursson 0,00 

B flokkur A úrslit          
1    Vísir frá Valstrýtu / Ómar Pétursson 8,61 
2    Hrafnkatla frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,54 
3    Glóstjarni frá Efri-Þverá / Line Sofie Henriksen 8,50 
4    Hrafn frá Smáratúni / Ámundi Sigurðsson 8,49 
5    Bráinn frá Oddsstöðum I / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,48 H
6    Eskill frá Leirulæk / Gunnar Halldórsson 8,48 H
7    Frami frá Borgarnesi / Birgir Andrésson 8,15 

A flokkur Forkeppni          
1    Þytur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,51 
2    Kolbrá frá Söðulsholti / Halldór Sigurkarlsson 8,49 
3    Gýgur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,26 
4    Lomber frá Borgarnesi / Axel Ásbergsson 8,18 
5    Djass frá Blesastöðum 1A / Heiðar Árni Baldursson 8,17 
6    Ögmundur frá Borgarnesi / Birgir Andrésson 7,98 
7    Kolbrá frá Stafholtsveggjum / Heiðar Árni Baldursson 7,86 
8    Óðinn frá Syðra-Kolugili / Gyða Helgadóttir 7,77 
9    Biskup frá Sigmundarstöðum / Sigrún Rós Helgadóttir 7,53 
10    Bikar frá Kolsholti 2 / Stefán Hrafnkelsson 7,48 

A flokkur A úrslit         
1    Kolbrá frá Söðulsholti / Halldór Sigurkarlsson 8,66 
2    Þytur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,66 
3    Djass frá Blesastöðum 1A / Heiðar Árni Baldursson 8,37 
4    Kolbrá frá Stafholtsveggjum / Heiðar Árni Baldursson 8,20 
5    Ögmundur frá Borgarnesi / Birgir Andrésson 8,19 
6    Gýgur frá Skáney / Haukur Bjarnason 7,54 
7    Lomber frá Borgarnesi / Axel Ásbergsson 0,00