sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kökuuppskrift ekki til fyrir reiðmennsku !

10. maí 2013 kl. 21:05

Kökuuppskrift ekki til fyrir reiðmennsku !

Andrea Jänisch er reiðkennari og alþjóðlegur ganghesta þjálfari-A. Hún ásamt Kaja Stuhrenberg gáfu út bók sem ber titilinn „Leikfimisæfingar fyrir ganghesta” Í bókinni er ýmislegt fróðlegt að finna ásamt mörgum góðum myndum og hugleiðingum. 

Gjarnan myndum við vilja segja það að ríða ganghesti væri mjög einfalt:  maður togar hér og hvetur þar og svo töltir.” Væri frábært eða? Raunveruleikinn lítur aðeins öðruvísi út. „Kökuuppskrift” er í reiðmennsku og þess þá heldur í reiðmennsku  á ganghestum ekki hægt að verða sér út um. En það sem hægt er að verða sér út um og  hægt er að miðla er skilningur á kjarna ganghestsins fyrir sig, hans sérkenna og hvernig skuli taka tillit til hans.

 

Andrea Jänisch er ekki einungis fær með hesta heldur hefur hún verið að kenna nautgripum hinar ýmsu kúnstir eins og sjá má á meðfylgjandi video.

 

 

 

 

 

birna.eidfaxi