þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Knapatilnefningar Skagafjarðar

20. nóvember 2014 kl. 12:00

Landsmótssigurvegarar unglingaflokks, Þórdís Inga Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi.

Afreksknapar verðlaunaðir.

Hrossaræktarsamband Skagafjarðar og hestaíþróttaráð UMSS boða til fagnaðar í Ljósheimum laugardaginn 22. nóvember kl. 20.30. Þar verða verðlaunuð 3 efstu hross í hverjum flokki kynbótahrossa, hrossaræktarbú Skagafjarðar 2014 og afreksknapar í ýmsum greinum hestaíþrótta. Þorvaldur Kristjánsson verður með fræðsluerindi og Haraldur í Enni með létt gamanmál. Veitingar í boði.

Hér má sjá tilnefnigar til knapaverðlauna ársins 2014 í Skagafirði.

Barnaflokkur:

Anna Sif Sveinsdóttir

Björg Ingólfsdóttir

Júlía Kristín Pálsdóttir

Stefanía Sigfúsdóttir

 

Unglingaflokkur:

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

Guðmar Freyr Magnússon

Viktoría Eik Elvarsdóttir

Þórdís Inga Pálsdóttir

 

Ungmennaflokkur:

Finnbogi Bjarnason

Laufey Rún Sveinsdóttir

Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Gæðingaknapi ársins

Barbara Wenzl

Gísli Gíslason

Líney María Hjálmarsdóttir

Íþróttaknapi ársins

Bjarni Jónasson

Mette Mannseth

Þórarinn Eymundsson

 

Knapi ársins

Bjarni Jónasson

Gísli Gíslason

Mette Mannseth

Þórarinn Eymundsson