fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Knapar ársins

9. nóvember 2013 kl. 22:50

Knapar ársins

Uppskeruhátíð hestamanna

Það var mikið um dýrðir á uppskeruhátíð hestamanna á Broadway í kvöld.
Mikil eftirvænting ríkti að venju meðal hestamanna fyrir tilnefningum til knapaverðlauna 2014.
Nokkuð öruggt er að segja að fátt kom á óvart með titihafana 2014.

Efnilegasti knapi ársins er Konráð Valur Sveinsson
Kynbótaknapi ársins er Árni Björn Pálsson.  
Skeiðknapi ársins er Bergþór Eggertsson.  
Íþróttaknapi ársins er Jakob Sigurðsson.  
Gæðingaknapi ársins er Ísólfur Líndal
og síðast en ekki síst er Knapi ársins Jóhann R. Skúlason

Ræktunarverðlaun keppnishesta hlaut svo búið  Efri-Rauðalækur.