laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Knapar ársins

5. nóvember 2016 kl. 23:33

Stuð á dansgólfinu

Uppskeruhátíð hestamanna

Uppskeruhátíð hestamanna er haldin í kvöld í Gullhömrum en þar voru verðlaunaðir þeir knapar sem þóttu skara fram úr á sínu sviði.

Knapi ársins er Árni Björn Pálsson

Íþróttaknapi ársins er Hulda Gústafsdóttir

Gæðingaknapi ársins er Jakob S. Sigurðsson

Skeiðknapi ársins er Bjarni Bjarnason

Efnilegasti knapinn er Dagmar Ö. Einarsdóttir

Kynbótaknapi ársins er Daníel Jónsson.