mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Klárhross eiga erfitt uppdráttar í kynbótakerfinu í dag

Herdís Reynis
10. ágúst 2013 kl. 18:47

Johan Häggberg

segir Johan Häggberg

Johan Häggberg er margreyndur knapi á Heimsmeistaramótum. Honum finnst gaman að sjá efstu hross í kynbótaflokkunum, þar séu alveg frábærir einstaklingar inn á milli. Í heildina finnst Johan þó talsvert af óeftirtektarverðum alhliðahrossum sem komast inn, á meðan mörg virkilega góð klárhross þurfa að sitja heima. "Mér fannst þetta betra eins og vægið var áður" segir Johan og bætir við að nú sé enn meiri pressa á knapa að reyna að ná 6,0 eða 6,5 fyrir skeið sem oft lýtir sýningarnar.