laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Klárgengi hesturinn er að hverfa"

odinn@eidfaxi.is
13. mars 2015 kl. 11:35

Hleð spilara...

Árni Björn í viðtali við Eiðfaxa eftir sigurinn í töltkeppni Meistaradeildarinnar.

Árni Björn segir flesta bestu töltara búa yfir skeiði og að vekurð Skímu trufli hana ekki þegar kemur að töltkeppninni.

Í næsta mót ætlar hann að mæta með Korku frá Steinnesi sem hefur staðið í fremstu röð skeiðhrossa á undanförnum árum, í viðtalinu kallar Árni hana gæludýrið sitt.