þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kjarnorka frá Kálfholti heillaði dómara og brekkuna - úrslit

27. júní 2011 kl. 18:50

Kjarnorka frá Kálfholti heillaði dómara og brekkuna - úrslit

Kjarnorka frá Kálfholti og Sigurður Sigurðarson hlutu hæstu einkunn, 8,84, í forkeppni B-flokks gæðinga sem var um það bil að ljúka. 

Í sama holli sýndi Guðmundur Björgvinsson Eldjárn frá Tjaldhólum til annarrar hæstu einkunnar, 8,74. 
Alfa frá Blesastöðum I og Sigursteinn Sumarliðason eru í þriðja sæti eftir forkeppnina sem var gríðarhörð. Að lokum þurfti einkunnina 8,45 til að hljóta þátttökurétt í milliriðlum sem fara fram á morgun kl. 13.
 
Hann blés vel á keppendur og áhorfendur þegar leið á keppni en áhorfendur létu það lítið á sig fá, hjúfruðu sig saman undir teppi og fögnuðu ákaft glæsisýningum.
 
Úrslit forkeppninnar urðu eftirfarandi:
 
1   Kjarnorka frá Kálfholti / Sigurður Sigurðarson 8,84
2   Eldjárn frá Tjaldhólum / Guðmundur Björgvinsson 8,74
3   Alfa frá Blesastöðum 1A / Sigursteinn Sumarliðason 8,72
4   Mídas frá Kaldbak / Steingrímur Sigurðsson 8,66
5   Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,65
6   Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,61
7   Sædynur frá Múla / Ólafur Ásgeirsson 8,61
8   Baldvin frá Stangarholti / Reynir Örn Pálmason 8,60
9   Gæfa frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,59
10   Komma frá Garði / Bjarni Jónasson 8,58
11   Erpir frá Mið-Fossum / Erla Guðný Gylfadóttir 8,58
12   Kaspar frá Kommu / Sigurður Sigurðarson 8,56
13-14   Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,52
13-14   Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,52
15   Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,50
16   Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,50
17-18   Smyrill frá Hrísum / Þorvaldur Árni Þorvaldsson 8,49
17-18   Háfeti frá Miðkoti / Ólafur Þórisson 8,49
19   Brimar frá Margrétarhofi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,49
20   Glaðdís frá Kjarnholtum I / Lena Zielinski 8,49
21   Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,49
22-23   Magni frá Reykjavík / Róbert Petersen 8,47
22-23   Stemma frá Holtsmúla 1 / Viðar Ingólfsson 8,47
24   Klaki frá Blesastöðum 1A / Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir 8,47
25-27   Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,46
25-27   Brynglóð frá Brautarholti / Snorri Dal 8,46
25-27   Hörður frá Hnausum II / Sigurbjörn Bárðarson 8,46
28   Ás frá Skriðulandi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,46
29   Þórir frá Hólum / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,46
30   Nanna frá Halldórsstöðum / Sölvi Sigurðarson 8,45
31   Komma frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,44
32-33   Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,44
32-33   Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,44
34-36   Grýta frá Garðabæ / Bylgja Gauksdóttir 8,44
34-36   Grettir frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,44
34-36   Ásgrímur frá Meðalfelli / Anna S. Valdemarsdóttir 8,44
37   Njála frá Velli II / Lena Zielinski 8,41
38   Hálfmáni frá Skrúð / Sara Sigurbjörnsdóttir 8,40
39   Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,40
40   Glóð frá Kýrholti / Siguroddur Pétursson 8,39
41-42   Blær frá Kálfholti / Tryggvi Björnsson 8,39
41-42   Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,39
43   Punktur frá Varmalæk / Magnús Bragi Magnússon 8,38
44   Óði Blesi frá Lundi / Sölvi Sigurðarson 8,38
45   Máni frá Galtanesi / Linda Rún Pétursdóttir 8,37
46   Dýrð frá Hafnarfirði / Ragnar Eggert Ágústsson 8,36
47   Bárður frá Gili / Saga Mellbin 8,36
48   Stimpill frá Vatni / Tryggvi Björnsson 8,36
49   Húni frá Reykjavík / Sigurður Óli Kristinsson 8,35
50   Fókus frá Sólheimum / Fanney Guðrún Valsdóttir 8,34
51   Gjörvi frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Gunnarsdóttir 8,34
52-53   Sigur frá Húsavík / Lilja S. Pálmadóttir 8,33
52-53   Hellingur frá Blesastöðum 1A / Halldóra H Ingvarsdóttir 8,33
54   Helgi frá Stafholti / Snorri Dal 8,33
55   Eskill frá Leirulæk / Gunnar Halldórsson 8,32
56   Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,31
57   Stefnir frá Kópavogi / Anna Björk Ólafsdóttir 8,31
58   Hera frá Dallandi / Frida Anna-Karin Dahlén 8,29
59   Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,29
60   Jörvi frá Húsavík / Úlfhildur Ída Helgadóttir 8,28
61-62   Straumur frá Enni / Linda Rún Pétursdóttir 8,28
61-62   Björk frá Sólheimum / Sigurður Vignir Matthíasson 8,28
63   Kolfreyja frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,28
64   Ösp frá Króki / Halldór Sigurkarlsson 8,27
65   Dís frá Hruna / Sveinbjörn Sveinbjörnsson 8,27
66   Barón frá Reykjaflöt / Jakobína Agnes Valsdóttir 8,26
67   Veigar frá Narfastöðum / Julia Stefanie Ludwiczak 8,26
68-69   Loki frá Dallandi / Fredrik Sandberg 8,25
68-69   Sóló frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,25
70   Hrafnhetta frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,24
71   Þerna frá Hlíðarenda / Erlingur Ingvarsson 8,24
72   Lindi frá Kópavogi / Halldór Svansson 8,23
73   Aldís frá Miðey / Jón Gíslason 8,22
74   Sjóður frá Sólvangi / Elsa Magnúsdóttir 8,22
75-76   Stormur frá Efri-Rauðalæk / Rakel Katrín Sigurhansdóttir 8,21
75-76   Stíll frá Sörlatungu / Jón Gíslason 8,21
77   Ás frá Ólafsvöllum / Ísleifur Jónasson 8,19
78   Steinn frá Hvítadal / Elvar Þormarsson 8,18
79-80   Stórval frá Lundi / Hans Kjerúlf 8,17
79-80   Stikla frá Efri-Mýrum / Ragnar Stefánsson 8,17
81   Skáli frá Skáney / Randi Holaker 8,17
82   Jór frá Selfossi / Friðdóra Friðriksdóttir 8,17
83   Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,16
84   Teinn frá Laugabóli / Ásta Márusdóttir 8,13
85-86   Vakar frá Kambi / Páll Bragi Hólmarsson 8,13
85-86   Elding frá Breiðabólstað / Flosi Ólafsson 8,13
87   Pjakkur frá Dýrfinnustöðum / Ísleifur Jónasson 8,13
88   Fjalar frá Sauðanesi / Guðrún Alexandra Tryggvadóttir 8,12
89   Gylmir frá Enni / Rúnar Guðlaugsson 8,11
90   Draumur frá Björgum / Birgir Árnason 8,11
91   Þokki frá Þjóðólfshaga 1 / Hólmfríður Kristjánsdóttir 8,09
92   Hugmynd frá Rauðbarðaholti / Styrmir Sæmundsson 8,07
93   Emma frá Jarðbrú / Bergþóra Sigtryggsdóttir 8,05
94   Senjor frá Syðri-Ey / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,03
95   Flúð frá Vorsabæ II / Erla Björk Tryggvadóttir 8,02
96   Húmvar frá Hamrahóli / Örn Orri Ingvason 8,01
97   Kvika frá Kálfholti / Orri Örvarsson 8,00
98   Hrafntinna frá Kálfagerði / Anna Sonja Ágústsdóttir 7,89
99   Glóð frá Sperðli / Dorothea Ármann 7,82
100   Frikka frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 7,70
101   Fjölnir frá Akureyri / Helga Una Björnsdóttir 7,66
102-1   Skrámur frá Kirkjubæ / Sissel Tveten 0,00
102-1   Sveindís frá Kjarnholtum I / Þórarinn Ragnarsson 0,00
102-1   Hlýri frá Bakkakoti / Ólafur Guðmundsson 0,00