fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kjarnorka fær ekki einkunn

21. júlí 2012 kl. 17:10

Kjarnorka fær ekki einkunn

Sigurður Sigurðarson mætti með Kjarnorku frá Kálfholti í töltið fyrr í dag. Vafamál var um lögmæti breytingarinnar en Sigurður ætlaði að mæta með Kjarnorku í stað Hrímu frá Þjóðólfshaga. Sigurður var of seinn að tilkynna breytinguna svo þau Kjarnorka hlutu enga einkunn. Vonbrigði fyrir Sigurð en þau hefði eflaust verið að blanda sér í toppbaráttuna.