mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Kjarkurinn hefur dvínað"

odinn@eidfaxi.is
9. júlí 2013 kl. 20:36

Hleð spilara...

Eysteinn Leifsson athafnamaður í viðtali við Eiðfaxa.

Eysteinn Leifsson hefur verið einn af litríkustu framámönnum hestamennskunar, en hann hefur verið áberandi bæði sem knapi, ræktandi og sem útflytjandi hrossa.

Blaðamaður Eiðfaxa vatt sér að honum á FM2013 og rakti úr honum garnirnar. Ekki var honum orðavant frekar en fyrri daginn.