mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Keppt í þrígangi

2. mars 2014 kl. 22:08

Uppsveitadeild æskunnar

Uppsveitadeild æskunnar

Laugardaginn 8. mars verður verður keppt í þrígangi barna og fjórgangi unglinga.

Keppt verður í reiðhöllinni á Flúðum og hefst keppnin klukkan 12:30 á forkeppni í þrígangi barna. Nú er um að gera og fjölmenna í höllina og horfa á knapa framtíðar sýna listir sínar.Allir að mæta ömmur, afar og allir sem hafa gaman að því að horfa á flotta hesta og flotta knapa.

Aðgangur ókeypis