fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Keppt í þrígangi og smala

4. mars 2015 kl. 16:24

Uppsveitadeild æskunnar

Uppsveitadeild æskunnar að hefjast

Hestamannafélögin Smári og Logi standa fyrir Uppsveitadeild æskunnar í reiðhöllinni á Flúðum. Keppt verður á þremur mótum.

Þann 7. mars keppa börn í þrígangi en unglingar í fjórgangi, 11. apríl keppa börn í fjórgangi og tölti en unglingar í fimmgangi og tölti og þann 9. maí etja börnin kappi í smalakeppni en unglingar í smala og skeiði.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá mótshöldurum,