mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annar sigurinn

23. júlí 2016 kl. 14:17

Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum sigruðu fjórganginn en Hulda Gústafsdóttir varð Íslandsmeistari á Aski frá Laugamýri

Niðurstöður úr A úrslitum í fjórgangi.

Elin Holst var efst eftir forkeppni á Frama frá Ketilsstöðum en þau sigruðu rétt í þessu slaktaumatöltið. Elin og Frami héldu efsta sætinu en þau hlutu 8,30 í einkunn. Elin hlaut einnig FT fjöðrina fyrir sýningu sína í forkeppni. Hulda Gústafsdóttir hlaut þó Íslandsmeistaratitilinn þar sem Elin er ekki með íslenskan ríkisborgararétt.

Elin og Frami eru einnig samanlagðir fjórgangssigurvegarar en Jakob og Júlía frá Hamarsey eru það einnig þar sem þau voru jöfn upp á þriðja aukastaf með samanlagð einkunn upp á 16,23. Þau hlutu því bæði verðlaun fyrir efsta sætið í samanlögðum fjórgangsgreinum. 

Niðurstöður - A úrslit - Fjórgangur

1. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 8,30
Hægt tölt: 9,0 9,0 9,0 9,0 9,0
Brokk: 9,0 8,5 9,0 6,5 6,5
Fet: 8,5 8,0 8,0 8,0 7,5  
Stökk: 8,0 8,0 7,5 7,5 7,5
Greitt tölt: 8,5 9,0 9,0 9,0 8,5 

2. Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri 8,07
Hægt tölt:
Brokk: 8,0 8,0 8,0 8,0 7,5
Fet: 8,0 7,0 8,0 7,5 7,0 
Stökk: 8,5 9,0 8,5 9,0 8,5 
Greitt tölt: 8,5 9,0 8,0 8,5 8,0  

3. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 8,03
Hægt tölt:
Brokk: 9,0 8,0 9,0 9,0 8,5
Fet: 6,5 5,5 6,5 6,0 5,5 
Stökk: 7,5 7,5 7,5 7,5 7,5
Greitt tölt: 9,0 8,5 9,0 9,0 9,0  

4. Jakob S. Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 7,97
Hægt tölt: 
Brokk: 8,5 8,0 8,5 8,5 8,5
Fet: 6,5 5,5 7,0 6,5 6,0 
Stökk: 7,0 7,5 8,5 7,5 7,5
Greitt tölt: 8,5 8,5 8,5 9,0 9,0  

5.-6. Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,87
Hægt tölt:
Brokk: 8,5 8,5 8,0 8,0 8,0
Fet: 7,0 7,0 7,0 7,0 6,5
Stökk: 7,5 8,5 8,0 7,5 7,5
Greitt tölt: 8,5 8,5 8,5 8,0 8,5  

5.-6. Artemisia Bertus / Korgur frá Ingólfshvoli 7,87
Hægt tölt:
Brokk: 8,5 8,5 8,5 8,5 7,5
Fet: 8,5 7,5 8,5 7,5 7,0 
Stökk: 8,5 8,0 8,0 8,0 7,0
Greitt tölt: 8,0 8,0 8,0 8,0 8,0