laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Keppt í fjórgangi og fimmgangi

18. janúar 2014 kl. 16:00

Ísólfur Líndal með einn bikar af mörgum. VB MYND / Eiðfaxi

Úrtökumót fyrir Meistaradeild Norðurlands

Nú styttist óðum í úrtökumót fyrir KS-deildina , en það verður haldið miðvikudaginn 29.jan í reiðhöllini Svaðastöðum á Sauðárkróki. Keppt verður í fjór og fimmgangi. Þeir knapar sem hug hafa að taka þátt í því,  eru beðnir að fara huga að skráningu.

Skráning er hjá Eyþóri Jónassyni (eythor70@hotmail.com) og Stefáni Reynissyni (stefan.o.reynisson@vegagerdin.is). Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 26.jan