fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Keppt á beinni braut

22. apríl 2015 kl. 13:00

Firmakeppni Fáks

Enginn skráningargjöld í Firmakeppni Fáks.

Firmakeppni Fáks verður haldinn á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23.apríl.

"Skráning er í TM reiðhöllinni sama dag frá kl. 12-12:30. Keppt verður í barnaflokk, unglingaflokk, ungmennaflokk, karlar 2, konur 2, karlar 1 og konur 1. Mótið endar svo á pollum og veitingum. Keppnin er á beinni braut. Ein ferð hægt tölt og 3 ferðir frjáls gangtegund. Engin skráningargjöld. Við hvetjum fólk til að mæta í félagsbúningum," segir í tilkynningu frá Fáki.