sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Keppnisdagar KEA-mótaraðar

28. október 2011 kl. 12:47

Keppnisdagar KEA-mótaraðar

Keppnisdagar KEA-mótaraðarinnar hafa verið ákveðnir.

Mótaröðin fer fram í Top Reiter höllinni á Akureyri nk. vetur en samkvæmt Mótaskrá Landssambands hestamannafélaganna munu mótin fara fram á eftirfarandi dögum:

  • 9. febrúar – Fjórgangur
  • 23. febrúar – Fimmgangur
  • 8. mars – Tölt
  • 22. mars – T2 og skeið