föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kennslusýning Tóta í Sörla - myndband

26. janúar 2010 kl. 15:06

Kennslusýning Tóta í Sörla - myndband

Þórarinn Eymundsson var með kennslusýningu í reiðhöll Sörlafélaga um síðast liðna helgi. Hafnfirðingurinn og ljósmyndarinn snjalli, Dalli, var á staðnum og tók hluta sýningarinnar upp á videó og setti á You Tube. Hérna fyrir neðan geturðu horft á myndbandið sem einnig er að finna á www.dalli.is.