laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KENNSLUSÝNING Í BORGARNESI

23. maí 2013 kl. 08:21

KENNSLUSÝNING Í BORGARNESI

Kennslusýning reiðkennaranema Hólaskóla verður haldin í reiðhöllinni Borgarnesi föstudaginn 24. maí, kl. 20:00.

 

Farið verður í uppbyggingu reiðhests stig af stigi, frá grunni til afkasta. Unnið verður út frá þjálfunarstigum Hólaskóla.

 

Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.

 

Hlökkum til að sjá ykkur 

Reiðkennaranemar Hólaskóla