miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KEA mótaröðinni frestað

14. mars 2014 kl. 13:00

KEA mótaröðin

Ófærð í kringum Akureyri

KEA mótaröðin átti að fara fram í gær og átti að keppa í tölti. Vegna mikillar ófærðar í kringum Akureyri var ákveðið að fresta henni og er nú búið að ákveða að fresta KEA mótaröðinni þar til þriðjudaginn 18. mars kl. 18:00