laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KEA mótaröðin

28. febrúar 2014 kl. 11:00

Dagur frá Strandarhöfði á Íslandsmóti 2010, knapi Stefán Friðgeirsson.

Niðurstöður úr fimmgangnum.

Annað mót KEA mótaraðarinnar fór fram í gær og keppt var í fimmgangi. Í flokki meira vana var það Stefán Friðgeirsson á Degi sem sigraði með 6,93 í einkunn, í flokki minna vana var það Guðrún Rut Heiðarsdóttir með 6,48 í einkunn og í flokki 17 ára og yngri sigraði Ásdís Ósk Elvarsdóttir með 6,33

Hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar en staðan í liðakeppninni er eftirfarandi:

129,68 stig - G. Hjálmarsson
128,10 stig Team Ektafiskur
117,47 Björg Bautinn
108,43 Efri Rauðalækur Lífland
94,30 Útrás

A úrslit - meira vanir

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Stefán Friðgeirsson / Dagur frá Strandarhöfði 6,93  Björg Bautinn
2    Líney María Hjálmarsdóttir / Brattur frá Tóftum 6,81  Team G. Hjálmars
3    Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Freyja frá Akureyri 6,76  Ektafiskur
4    Guðröður Ágústson / Svarta Meyjan frá  6,55  Efri Rauðilækur - Lífland
5    Þór Jónsteinsson / Ársól frá Strandarhöfði 6,29  Ektafiskur

B úrslit - meira vanir

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
5    Guðröður Ágústson / Svarta Meyjan  6,48  Efri Rauðalækur - Lífland
6    Sæmundur Sæmundsson / Þyrill frá Djúpadal 6,36  Team G. Hjálmars
7    Stefán Birgir Stefánsson / Skerpla frá Brekku, Fljótsdal 6,19  Lið Útrásar
8    Viðar Bragason / Þórdís frá Björgum 5,86  Björg - Bautinn
9    Birgir Árnason / Böðvar frá Tóftum 4,50  Lið Útrásar

A úrslit - minna vanir

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Guðrún Rut Hreiðarsdóttir / Bergsteinn frá Akureyri 6,48  Team G. Hjálmars
2    Sigurjón Örn Björnsson / Blika frá Skriðu 6,14  Ektafiskur
3    Camilla Höj / Skjóni frá Litla-Garði 6,12  Lið Útrásar
4    Anna Catharina Gros / Glóð frá Ytri-Bægisá I 5,98  Lið Útrásar
5    Þórdís Þórisdóttir / Léttir frá Forsæti 5,24  Lið Útrásar

A úrslit - 17 ára og yngri

Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Fluga frá Álfhólum 6,33  Team G. Hjálmars
2    Thelma Dögg Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 5,86  Team Ektafiskur
3    Egill Már Þórsson / Dulúð frá Tumabrekku 5,81  Team Ektafiskur
4    Þóra Höskuldsdóttir / Steinar frá Sámsstöðum 5,60  Björg - Bautinn
5    Ágústa Baldvinsdóttir / Sindri frá Efri-Rauðalæk 5,48  Efri Rauðilækur - Lífland