laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KEA mótaröðin - úrslit í tölti

12. febrúar 2010 kl. 20:35

KEA mótaröðin - úrslit í tölti

Fyrsta kvöldið í KEA mótaröðinni tókst með eindæmum vel. Góð mæting var af áhorfendum og var þátttaka keppenda góð.  37 hestar voru skráðir til leiks og var svolítið leikið sér með tölulegar staðreyndir. Þess má geta að það voru 13 brún hross, 11 rauð, 7 jörp, 2 bleik, 2 leirljós og 2 grá. Samanlagður aldur hestanna var 320 ár og meðalaldurinn var þá 8,64 ár. 9 konur voru skráðar til leiks og 22 karlar, af þessum knöpum átti Hringur 4 knapa, Funi 6, Þytur 1 og Léttir 26.

Góð stemming var í húsinu og megum við til með að hrósa keppendum og dómurum fyrir frábært mót sem náðist að keyra í gegn á ótrúlega góðum tíma.

Hér eru niðurstöður kvöldsins:

A-úrslit:

1 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Von frá Árgerði 7.72
2 Viðar Bragason / Von frá Syðra-Kolugili 7.39
3 Pétur Vopni Sigurðsson / Dreyri frá Hóli 7
4 Sveinn Ingi Kjartansson / Blika frá Naustum III 6.33
5 Birgir Árnason / Eyvör frá Langhúsum 6.33

B-úrslit:

1 Sveinn Ingi Kjartansson / Blika frá Naustum III 6.5
2 Guðmundur Karl Tryggvason / Sóldís frá Akureyri 6.44
3 Atli Sigfússon / Víma frá Þórshöfn 6.17
4 Jón Björnsson / Birtingur frá Múlakoti 6.17
5 Anna Catharina Gros / Glóð frá Ytri-Bægisá I 6.11

Forkeppni

1 Viðar Bragason / Von frá Syðra-Kolugili 6.93
2 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Von frá Árgerði 6.9
3 Pétur Vopni Sigurðsson / Dreyri frá Hóli 6.67
4 Birgir Árnason / Eyvör frá Langhúsum 6.67
5 Anna Catharina Gros / Glóð frá Ytri-Bægisá I 6.6
6 Jón Björnsson / Birtingur frá Múlakoti 6.47
7 Sveinn Ingi Kjartansson / Blika frá Naustum III 6.33
8 Guðmundur Karl Tryggvason / Sóldís frá Akureyri 6.27
9 Atli Sigfússon / Víma frá Þórshöfn 5.97
10 Stefán Friðgeirsson / Saumur frá Syðra-Fjalli I 5.93
11 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 5.93
12 Baldvin Ari Guðlaugsson / Krækja frá Efri-Rauðalæk 5.9
13 Höskuldur Jónsson / Þytur frá Sámsstöðum 5.87
14 Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Geisli frá Möðrufelli 5.57
15 Pernille Lyager Möller / Spænir frá Hafrafellstungu 2 5.5
16 Jón Páll Tryggvason / Nökkvi frá Björgum 5.5
17 Baldvin Ari Guðlaugsson / Sindri frá Vallanesi 5.47
18 Erlingur Guðmundsson / Logi frá Akureyri 5.47
19 Stefán Birgir Stefánsson / Dynur frá Árgerði 5.43
20 Helga Árnadóttir / Tinni frá Torfunesi 5.4
21 Þór Jónsteinsson / Sól frá frá Arnarstöðum 5.2
22 Atli Sigfússon / Vænting frá Brúnastöðum 5.2
23 Ríkarður G. Hafdal / Skerpa frá Steinnesi 5.1
24 Gísli Steinþórsson / Hvinur frá Litla-Garði 5
25 Úlfhildur Sigurðardóttir / Þyrla frá Hóli 4.97
26 Úlfhildur Sigurðardóttir / Sveifla frá Hóli 4.93
27 Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir / Hryðja frá Hrafnsstöðum 4.8
28 Guðlaugur Magnús Ingason / Bylur frá Akureyri 4.73
29 Bjarni Jóhann Valdimarsson / Eldjárn frá Hauganesi 4.73
30 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Katarína frá Tjarnarlandi 4.63
31 Örvar Freyr Áskelsson / Prins frá Garðshorni 4.53
32 Jón Herkovic / Hólmjárn frá Vatnsleysu 4.43
33 Guðlaugur Magnús Ingason / Albatross frá Vatnsleysu 4.33
34 Malin Olson / Birta frá Skriðu 3.27
35 Friðrik Þórarinsson / Íslandsblesi frá Dalvík 1.57