laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KEA mótaröðin hefst á töltkeppni

2. febrúar 2010 kl. 09:31

KEA mótaröðin hefst á töltkeppni

KEA-mótaröðin 2010 mun hefjast þann 11. febrúar n.k. í Top Reiterhöllinni. Keppt verður í einum flokki og á fyrsta mótinu verður keppt í tölti.
Keppt verður samkvæmt lögum og reglum LH um innanhúsmót. Skráningu fyrir fyrsta kvöldið lýkur 8. febrúar. Skráning fer fram á lettir@lettir.is