mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KEA mótaröðin hefst á morgun

8. febrúar 2012 kl. 09:03

KEA mótaröðin hefst á morgun

Fyrsta keppni KEA mótaraðarinnar fer fram á fimmtudagskvöld í Top Reiter höllinni á Akureyri.

Keppt verður í fjórgangi og hefjast leikar kl. 19.
Húsið opnar kl. 18:30 en knapafundur er kl. 18:00
 
Meðfylgjandi er ráslisti mótsins:
(Knapi,hestur)
 1. Sigmar Bragason Svalur frá Garðshorni 
 2. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík 
 3. Elvar Einarsson Ópera frá Brautarholti 
 4. Jón Páll Tryggvason Snillingur frá Grund 2 
 5. Kristín Birna Sveinbjörnsdótti Randver frá Garðshorni 
 6. Guðmundur Karl Tryggvason Rósalín frá Efri-Rauðalæk 
 7. Anna Catharina Gros Fjöður frá Kommu 
 8. Vignir Sigurðsson Auður frá Ytri-Hofdölum 
 9. Lina Erikson Birgitta frá Flögu 
 10. Þorbjörn Hreinn Matthíasson Blakkur frá Bergsstöðum 
 11. Baldvin Ari Guðlaugsson Logi frá Akureyri 
 12. Nanna Lind Stefánsdóttir Vísir frá Árgerði 
 13. Atli Sigfússon Krummi frá Egilsá 
 14. Viðar Bragason Von frá Syðra-Kolugili 
 15. Veronika Gspandl Spá frá Ytri-Bægisá I 
 16. Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík 
 17. Birgir Árnason Stormur frá Reykjavík 
 18. Höskuldur Jónsson Steinar frá Sámsstöðum 
 19. Helga Árnadóttir Þruma frá Akureyri 
 20. Sæmundur Sæmundsson Mirra frá Vindheimum 
 21. Karen Hrönn Vatnsdal Blær frá Torfunesi 
 22. Linnea Brofeld Geisli frá Efri-Rauðalæk 
 23. Ragnar Stefánsson Glymur frá Akureyri 
 24. Úlfhildur Sigurðardóttir Sveifla frá Hóli
 25. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey 
 26. Stefán Friðgeirsson Svanur Baldur frá Litla-Hóli 
 27. Elvar Einarsson Barði frá Brekkum 
 28. Stefán Birgir Stefánsson Tónn frá Litla-Garði 
 29. Viðar Bragason Björg frá Björgum 
 30. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Runni frá Hrafnkelsstöðum 1 
 31. Þorvar Þorsteinsson Einir frá Ytri-Bægisá I 
 32. Örvar Freyr Áskelsson Syrpa frá Hrísum 2 
 33. Helga Árnadóttir Skorri frá Skriðulandi 
 34. Höskuldur Jónsson Þytur frá Sámsstöðum 
 35. Axel Grettisson Aspar frá Ytri-Bægisá I 
 36. Stefán Birgir Stefánsson Gletting frá Árgerði 
 37. Fanndís Viðarsdóttir Amanda Vala frá Skriðulandi 
 38. Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi