sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KEA mótaröðin hefst á fimmtudaginn

8. febrúar 2010 kl. 08:20

KEA mótaröðin hefst á fimmtudaginn

KEA mótaröðin hefst í vikunni í Top Reiter höllinni á Akureyri og verður fyrsta mótið kl. 20.00 fimmtudaginn 11.febrúar og keppt verður í tölti.

Skráning er til miðnættis mánudaginn 8. febrúar á netfangið lettir@lettir.is.  Til að skráning teljist gild þarf að koma fram nafn og kennitala knapa og nafn og is-númer hests.  Skráningargjöld 2500 kr. á að greiða inn á reikning 0302 - 26 -15840 kt: 430269-6749 og setja nafn knapa sem skýringu.  Síðasti greiðslufrestur er miðvikudagurinn 10.febrúar.

Nú er um að gera og vera með í skemmtilegri  mótaröð.

Allir velkomnir.