sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KEA mótaröð Léttis - fjórgangur

23. febrúar 2010 kl. 11:14

KEA mótaröð Léttis - fjórgangur

Mjög góð þátttaka er í fjórgangi og eru 42 keppendur eru skráðir til leiks. Knapafundur er kl. 18:00 í Top Reiterhöllinni.
 
Mótið byrjar kl. 19:00  
 
Hér er ráslistinn fyrir fjórgang í KEA mótaröðinni.
 
Til að skráning sé gild þarf að vera búið að geiða skráningargjaldið síðasta lagi 24. febrúar.