mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KB - mótaröðin: úrslit í tölti

15. mars 2010 kl. 13:18

KB - mótaröðin: úrslit í tölti

KB mótaröðin fór fram síðastliðin laugardag og var þáttakan mjög góð, eða um 100 skráningar.  Dómarar mótsins voru Kristinn Bjarni Þorvaldsson og Karl Áki Sigurðarson. Mótið fór vel fram í alla staði og voru úrslitin eftirfarandi.
 

A-úrslit KB mótaröðin - Tölt

 
BARNAFLOKKUR

Forkeppni - Úrslit
1 Konráð Axel Gylfason Mósart f.Leysingjastöðum 6,5   6,6
2 Magnús Þór Guðmundss. Drífandi f.Búðardal 6,05  6,5
3 Valdís Björk Guðmunds. Óskadís f.Svignaskarði 5,45  5,9
4 Guðný Margrét Siguroddsd. Mosi f.Kílhrauni 6,1  5,8
5 Gyða Helgadóttir Hermann f.Kúskerpi 5,25  5,3
 
UNGLINGAFLOKKUR
1 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup f.Sigmundarst. 6,7  7,0
2  Svandís Lilja Stefánsdóttir  6,5 6,4
3 Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar f.Hafragili 5,9  5,9
4 Hera Sól Hafsteinsd Orka f Leysingjast. 4,75  5,7
5 Þórdís F. Þorsteinsdóttir.  Móðnir Ölvaldsst. 4,5    5,1
 
UNGMENNI

1 Marina Schregelmann Stapi f.Feti  6,05  6,9
2 Óskar Sæberg Drífandi f.Syðri-Úlfsst.  5,95  6,8
3 Þórdís Jensdóttir Hraunar f.Hesti   5,5  6,0
4 Arnar Ásbjörnsson Brúnki f.Haukatungu  5,4 5,6
5 Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir Kremi f.Galtanesi 4,8  5,2
 
2. flokkur

1 Grettir Börkur Guðmundss. Bragi f.Búðardal  5,85 6,5
2 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar f.Galtanesi    6,05 6,4
3 Ragnar Alfreðsson Önn f.Auðsholtshjáleigu  5,75 6,1
4 Rebecca Dorn Dynjandi f.Hofi  5,4  5,9
5 Þórdís Arnardóttir Tvistur f Þingnesi 5,55  5,8
6 Ólafur Guðmundsson Hlýri f.Bakkakoti 5,5  5,3
 
1. flokkur

1 Siguroddur Pétursson Hrókur f.Flugumýri  7 7,3
2 Gunnar Halldórsson Eskill f.Leirulæk  6,9   7,3
3 Kolbrún Grétarsdóttir Snilld f.Hellnafelli 6,6  7,1
4 Birna Tryggvadóttir Elva f.Miklagarði   7 7,0
5 Aðalsteinn Reynisson Sikill f.Sigmundarst. 7,15  6,9
6 Haukur Bjarnason Sólon f Skáney 6,95 6,9
 
B úrslit

2 flokkur
forkeppni   Úrslit
6 Rebecca Dorn Dynjandi f.Hofi 5,4  6,1
7 Ásberg Jónsson Sproti f.Bakkakoti  5,15  5,9
8 Ólafur Tryggvason Sunna f.Grundarfirði   5,15  5,9
9 Guðni Halldórsson Roðaspá f.Langholti   5,3   5,8
10 Inga Vildís Bjarnadóttir Ljóður f.Þingnesi  5,15   5,3
 
1. flokkur
6 Kolbrún Grétarsdóttir Snilld f.Hellnafelli 6,6  7,4
7 Reynir Aðalsteinsson Alda f.Syðri Völlum   6,85  7,1
8 Benedikt Líndal Lýsingur f.Svignaskarði   6,6  7,1
9 Agnar Þór Magnússon Hrímnir f.Ósi   6,75   7,0
10 Skúli Skúlason Gosi f.Lambastöðum  6,55  6,5