laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KB mótaröðin – Ráslistar og Dagskrá

13. febrúar 2010 kl. 10:25

KB mótaröðin – Ráslistar og Dagskrá

Góð skráning er á KB mótaröðina sem haldin verður í reiðhöllinni í Borganesi, alls eru 92 hross skráð til leiks og hefst mótið kl.12:00.  Mótaröðin er bæði liða- og einstaklingskeppni og hafa 12 lið skráð sig til leiks, það eru liðin Byssur og rósir, vitleysingarnir, lukka, svörtu riddararnir, sauðirnir, snæfellingar, tökum á því, skeiðfélagið Fengur, afi og ungfrúrnar, Garún, Múlakot og Skáney og vinir.

Dagskrá:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
2.flokkur
1.flokkur
Hlé
Úrslit í öllum flokkum

12:00 Barnaflokkur
Konráð Axel Gylfason     Mósart f.Leysingjast.
Þorgeir Ólafsson    klettur f.Borganesi
Ísólfur Ólafsson    Sólmar F.Borganesi
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir    Kapall f.Hofsstöðum
Gyða    Víðir f.Holtsmúla
Borghildur Gunnarsdóttir    Frosti f.Glæsibæ
Guðný Margrét Siguroddsdóttir    Mosi f.Kílhrauni
Aron Freyr Sigurðsson    Glaumur f.Oddstöðum
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir    Nökkvi f.Bakkakoti
Arna Hrönn Ámundad.     Léttir f.Húsey
Atli Steinar Ingason       Ómur f  Galtanesi
Ída María Brynjarsd.    Vaskur f Eskiholti 2
       
Unglingaflokkur
Knapi    Hestur

Sigríður Þorvaldsd.      Gloría f Hjarðarholti
Þórdís F.Þorsteinsd.    Móðnir f Ölvaldsst.
Ágústa Rut Haraldsdóttir    Hugar f.Kvíarhóli
Svandís Lilja Stefánsdóttir    Vestri f.Skipanesi
Klara Sveinbjörnsdóttir    Óskar f.Hafragili
Sigrún Rós Helgadóttir    Biskup f.Sigmundastöðum
Ásta Mary Stefánsdóttir    Máni f.Skipanesi
Axel Ásbergsson    Vafi f.Svalbarði
Hrefna Rós Lárusdóttir    Draumur f.Gilsbakka
Berlind Ingvarsdóttir    Sprækur f.Eiríksstöðum
Auður Ósk Sigurþórsdóttir    Valur f.Kvíum
Ólafur Axel Björnsson    Ari f.Fjalli
Hera Sól Hafsteinsd     Orka f Leysingjast.
Íris Ragnarsd Petersen     Sörli f Skaftafelli
Klara Sveinbjörnsdóttir    Björt f.Innri Skeljabrekku
Ólöf Rún Sigurðard.     Gúndi f Krossum
Rúnar Þór Ragnarsson     Vaka f Krossi
Steinunn Þorvaldsd.     Hringur f Hjarðarholt
Þórdís F.Þorsteinsd.    Svartnir fÖlvaldsstöðum


Ungmennaflokkur
Knapi    Hestur

Óskar Sæberg Sigurðsson     Drífandi f Útnyrðingsst
Heiðrún Sandra Grettisdóttir    Fljóð f.Ási 1
Marina Schregelmann    Stapi f.Feti
Erla Rúnarsdóttir    Ljósanótt f.Borganesi
Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir    Sæla f.Hellnafelli
Jón Ottesen    Hera f.Langárfossi
Þórdís Jensdóttir     Hraunar f Hesti
Höskuldur Kolbeinss.     Brimkló f Stóraási
Óskar Sæberg Sigurðss     Fengur f Reykjav.
Bjarki Þór Gunnarsson     Gabríel f Gunnarsholti

2.flokkur
Knapi    Hestur

Guðni Halldórsson     Fryggð f Þverholtum
Marteinn Valdimarsson    Glampi f.Svarfhóli
Ólafur Þorgeirsson    Sólbrá f.Borganesi
Ólafur Tryggvason    Sunna f.Grundafirði
Gunnar Tryggvasson    Kári f.Brimilsvöllum
Gunnar Sturluson    Salka f.V-Fíflholti
Ásber Jónsson    Sproti f.Bakkakoti
Ingvar Jóhannsson    Miðill f.Sperðli
Sveinbjörn Eyjólfsson    Ljóður f.Þingnesi
Ólafur Guðmundsson     Hlýrir f Bakkakoti
Jón Ólafsson     Svaðilfari f Báreksst
Sigríður Jóna Sigurðardóttir    Mánadís f.Hrísdal
Guðrún Fjelsted     Mósía f Ölvaldsstöðum
Elísabet Axelsd     Húmor f Hvanneyri
Reynir Magnússon     Fáfnir f Axarhaga
Ámundi Sigurðsson     Bíldur f Dalsmynni
Þórdís Arnardóttir     Tvistur f Þingnesi
Kolbeinn Magnússon     Krapi f Stóraási
Birgir Andrésson     Lokkur f Sólheimatungu
Guðni Halldórsson     Roðaspá f Langholti

1.    flokkur
Knapi    Hestur

Kolbrún Grétarsdóttir    Snilld f.Hellnafelli
Randy Holaker     Skvísa f Skáney
Torunn Hjelvik    Þrenna f.Húsavík
Guðmundur Skúlason    Fannar f.Hallkelsstaðarhlíð
Siguroddur Pétursson    Glóð f.Kýrholti
Ásdís Ólöf Sigurðard    Vordís f.Hrísdal 1
Iðunn Svansdóttir    Kolfreyja f.Snartartungu
Haldór Sigurkarlsson    Donna f.Króki
Lárus Ástmar Hannesson    Dímón f.Kolbeinsá 2
Oddur Björn Jóhannsson     Hviða f Steinum
Haukur Bjarnason     Sólon f Skáney
Benedikt Líndal     Lýsingur f Svignaskarði
Hrafnhildur Guðmundsdóttir     Dynur f Leysingjast  
Sigurþór Sigurðsson     Ófeigur f Hemlu
Svavar Jóhannsson     Töfradís f Sælukoti
Birna Tryggvadóttir    Elva f.Miklagarði
Jakob Svavar Sigurðsson     Gæfa f Holtsmúla
Halla María Þórðard     Brimar f Margrétarhofi
Jóhannes Kristleifsson     Þokki f Leysingjast
Heiða Dís Fjelsted     Atlas f Tjörn
Edda Þórarinsdótti    Flækja f.Giljahlíð
Haldór Sigurkarlsson    Lipurtá f.Söðulsholti
Randy Holaker     Skáli f.Skáney
Gunnar Halldórsson     Eskill f Leirulæk