þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KB mótaröðin byrjar í dag

8. febrúar 2014 kl. 12:59

KB mótaröðin

Góð þátttaka - 111 skráningar

Ráslista er að finna á síðu hestamannafélagsins Skugga hmfskuggi.is Fimm öflug lið mæta til leiks, það eru LIT-liðið, Skjólbrekka, Black and White, Bestaliðið og Sólargeislar. Ljóst er því að harft verður barist um stigin enda glæsileg verðlaun í boði. En fyrst og fremst er þetta auðvitað til gamans gert og mótanefnd væntir þess að hinn sanni íþróttaandi svífi yfir Faxaborg.

Dagskrá dagsins:
Fjórgangur
10:00 Ungmenni
Unglingar
Börn
Hádegishlé
2. flokkur
1.flokkur
Opinn flokkur
Hlé
B-úrslit
Unglinga flokkur
2. flokkur
1. flokkur
Hlé
A-úrslit 
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
2.flokkur
1.flokkur
Opinn flokkur

Ráslistan er að finna hér