miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Katrín sigraði fimmganginn

3. mars 2016 kl. 23:58

Katrín og Þytur

Niðurstöður úr fimmgangnum í Gluggar og gler deildinni.

Í kvöld fór fram keppni í Smyril Line Cargo fimmganginum í Gluggar & Gler deildinni. Fjölmenni var í stúkunni og keppnin fór mjög vel fram. Það var Kartrín Sigurðardóttir með stóðhestinn Þyt frá Neðra-Seli sem fór með sigur af hólmi. Keppnin var mjög spennandi fram á síðustu mínútu og það voru aðeins 3 kommur sem skildu þær Kartínu og Anítu að. Liðakeppnina sigraði lið Garðatorgs - ALP/GÁK

Stigakeppnin í Gluggar og Gler deild Spretts, eftir þrjú kvöld af fimm liggur nú fyrir.

Staðan í einstaklingskeppni:

Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 15
Ámundi Sigurðsson 12
Katrín Ólína Sigurðardóttir 12
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 12
Rakel Natalía Kristinsdóttir 12
Aníta Lára Ólafsdóttir 10
Birta Ólafsdóttir 10
Ófeigur Ólafsson 10
Þorvarður Friðbjörnsson 9
Ástríður Magnúsdóttir 8
Jón Steinar Konráðsson 7
Fjölnir Þorgeirsson 7
Leó Hauksson 6
Gylfi Freyr Albertsson 6
Sigurbjörn J Þórmundsson 5
Gísli Guðjónsson 5
Halldór Victorsson 5
Hrafnhildur Jónsdóttir 4
Saga Steinþórsdóttir 4
Óskar Þór Pétursson 3
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir 3
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 2
Rósa Valdimarsdóttir 2
Gunnar Tryggvason 2
Viggó Sigursteinsson 2
Rúnar Bragason 1
Helena Ríkey Leifsdóttir 1

Staðan í liðakeppni:

Lið Heildarstig
Margréthof/Export hestar 298
Barki 282
Kæling 263
Appelsín 261
Mustad 237
Garðatorg & ALP/GáK 228
Toyota 224
Austurkot Dimmuborg 204
Vagnar og þjónusta 195
Poulsen 185
Norúrál / Einhamar 170
Team Kaldi Bar 168
Dalhólar 163
Kerckhaert/Málning 154
Heimahagi 129

Úrslitin voru sem hér segir:

1. Katrín og Þytur frá Neðra-seli 6,24
2. Aníta og Sleipnir frá Runnum 6,21
3. Ámundi og Sprettur frá Brimilsvöllum 5,69
4. Birgitta og Harpa frá Kambi 5,67
5. Leó og Týpa frá Vorsabæ II 5,64
6. Halldór og Íslendingur frá Dalvík 5,33
7. Saga og Dimmir frá Álfhólum 3,90

Niðurstöður forkeppninnar:
knapi Hestur LIÐ Dom1 Dom2 Dom3 Dom4 Dom5 Samtals 
Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Vagnar og Þjónusta 5,4 6,1 5,9 5,9 6 5,93
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Harpa frá Kambi Barki 6,1 5,9 5,6 5,9 5,6 5,80
Ámundi Sigurðsson Sprettur frá Brimilsvöllum Garðatorg/ALP/GÁK 5,9 5,6 5,7 5,9 5,6 5,73
Aníta Lára Ólafsdóttir Sleipnir frá Runnum Garðatorg/ALP/GÁK 5,9 5,6 5,4 5,8 5,6 5,67
Leó Hauksson Týpa frá Vorsabæ II Margrétarhof/Export hestar 5,7 5,4 5,5 6 5,5 5,57
Halldór Gunnar Victorsson Íslendingur frá Dalvík Heimahagi 5,5 5,5 5,6 5,7 5 5,53
Saga Steinþórsdóttir Dimmir frá Álfhólum Mustad liðið 5,3 6 5,2 6 4,4 5,50
Þorvarður Friðbjörnsson Barón frá Mosfellsbæ Margrétarhof/Export hestar 5,8 5,4 5,3 5,6 5,3 5,43
Gunnar Tryggvason Fífa frá Brimilsvöllum Garðatorg/ALP/GÁK 5,5 5,3 4,9 5,6 5,4 5,40
Viggó Sigursteinsson Sproti frá Borg Kæling 5,6 5,1 4,8 5,7 5,5 5,40
Þórunn Hannesdóttir Þórey frá Flagbjarnarholti Barki 5,3 5 5,3 5,6 5,4 5,33
Ragnhildur Loftsdóttir Askur frá Syðri-Reykjum Toyota Selfossi 5,1 5,6 5,1 5,5 5,4 5,33
Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Margrétarhof/Export hestar 4,9 5,4 5,1 5,4 5,6 5,30
Gunnhildur Sveinbjarnardó Vísir frá Helgatúni Barki 5,3 5,1 5 5,5 5,8 5,30
Gísli Guðjónsson Lukka frá Árbæjarhjáleigu II Appelsínliðið 5,3 5,4 5,2 5 5,7 5,30
Ulrika Ramundt Dáð frá Akranesi Dalhólar 5,3 5,4 5,2 4,6 5,3 5,27
Þórunn Eggertsdóttir Kúnst frá Vindási Toyota Selfossi 5,1 5,3 5,1 5,6 5,2 5,20
Jóhann Ólafsson Berglind frá Húsavík Heimahagi 5,6 4,6 5,1 5,4 4,9 5,13
Sigurður Grétar Halldórsson Karen frá Hjallanesi 1 Team Kaldi bar 5,4 4,9 5,1 5,1 5,1 5,10
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Appelsínliðið 5,3 4,6 5 5 5,2 5,07
Brynja Viðarsdóttir Vera frá Laugabóli Vagnar og Þjónusta 4,7 4,9 5,4 4,7 5,3 4,97
Sigríður Helga Sigurðardóttir Brjánn frá Akranesi Dalhólar 4,9 4,9 4,9 5,4 5,1 4,97
Valka Jónsdóttir Ársól frá Bakkakoti Norðurál/Einhamar 4,6 5,1 5 4,8 5,1 4,97
Guðmundur Jónsson Lækur frá Hraunbæ Poulsen 4,7 4,9 5 4,8 4,9 4,87
Fjölnir Þorgeirsson Framsýn frá Oddhóli Kearckheart/Málning 5 4,9 4,5 4,6 5,5 4,83
Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Mustad liðið 4,7 4,7 5,1 5 4,6 4,80
Jón Steinar Konráðsson Bóas frá Skúfslæk Kæling ehf 5,5 5 3,9 4,4 4,6 4,67
Sigurlaugur G. Gíslason Álvar frá Hrygg Austurkot/Dimmuborg 4,4 3,7 4,3 5,3 4,9 4,53
Kristján Gunnar Helgason Snerpa frá Efra-Seli Austurkot/Dimmuborg 4,2 4,6 4,3 4,6 4,4 4,43
Kolbrún Þórólfsdóttir Spes frá Hjaltastöðum Dalhólar 4,4 4,2 4,1 4,4 3,4 4,23
Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Aragon frá Hvammi Kearckheart/Málning 4,2 4,1 4,4 4,6 4 4,23
Gunnar Sturluson Sögn frá Syðri-Úlfsstöðum Poulsen 3,9 4,4 4,4 3,4 4,4 4,23
Sigurður Gunnar Markússon Tinna frá Tungu Mustad liðið 4,6 3,9 4,1 3,9 4,6 4,20
Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal Team Kaldi bar 3,6 4,9 5,1 4 3,4 4,17
Árni Sigfús Birgisson Flögri frá Efra-Hvoli Team Kaldi bar 4,1 4 5,4 4 4,4 4,17
Ari Björn Thorarensen Kerfill frá Dalbæ Poulsen 4,1 3,3 3,9 4,2 4,1 4,03
Ásgerður Svava Gissurardóttir Vornótt frá Presthúsum II Appelsínliðið 4,2 4 3,9 4,6 3,7 4,03
Hjörleifur Jónsson Blær frá Einhamri 2 Norðurál/Einhamar 4,1 4,2 3,8 3,8 4 3,97
María Hlín Eggertsdóttir Edda frá Smáratúni Norðurál/Einhamar 3,5 3,9 4,1 3,7 3,4 3,70
Stella Björg Kristinsdóttir Dagmar frá Kópavogi Heimahagi 3,4 3,9 3,8 3,1 3,9 3,70
Sigurður V. Ragnarsson Djörfung frá Skúfslæk Kæling 3,8 3,6 3,6 3,6 3,6 3,60
Arnar Bjarnason Blika frá Grænhólum Austurkot/Dimmuborg 4,1 3,3 3,6 3,4 3,8 3,60
Ásta F Björnsdóttir Nótt frá Akurgerði Kearckheart/Málning 3,3 3,7 3,6 3,4 3,3 3,43
Sigurður Sigurðsson Vonandi frá Bakkakoti Toyota Selfossi 3,1 3,2 3,4 2,9 3,5 3,23
Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ari frá Litla-Moshvoli Vagnar og Þjónusta 3,7 2,7 2,6 2,5 3,1 2,80