þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Katla setur ný viðmið

2. ágúst 2017 kl. 10:26

Katla 8,90 fyrir hæfileika.

Fjórar tíur í kynbótadómi á Gaddstaðaflötum í dag.

Bergur Jónsson sýndi rétt i þessu Kötlu hér á Gaddstaðaflötum en hryssan hækkaði í 10,0 fyrir tölt. Hún er því komin með fjórar tíur. Þetta er árangur sem ekkert hross hefur náð fyrr en hún er nú með 10,0 fyrir tölt, brokk, hægt tölt og vilja/geðslag.

Því má segja a' Bergur og Katla hafi í dag sett ný viðmið í kynbótadómi.

Hér er dómur hennar eftir yfirlit:  

IS2008276173 Katla frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100021715
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Bergsson 
Eigandi: Guðmundur Þorsteinn Bergsson
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS1993276173 Ljónslöpp frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1973276173 Snekkja frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 142 - 131 - 136 - 62 - 141 - 35 - 26,0 - 16,5
Hófa mál: V.fr.: 7,7 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,28
Hæfileikar: 10,0 - 10,0 - 5,0 - 8,5 - 10,0 - 9,5 - 9,0 = 8,90
Aðaleinkunn: 8,65
Hægt tölt: 10,0      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Bergur Jónsson