föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Katla er sterkari upp á hægri"

odinn@eidfaxi.is
9. febrúar 2017 kl. 23:51

Hleð spilara...

Bergur Jónsson sáttur eftir harða baráttu í MD2017 við Elinu og Frama.

Það var við hæfi að taka viðtal við sigurvegara kvöldsins þau Olil Amble og Berg Jónsson sem standa að baki keppnisliði Gangmyllunar.