þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ríkjandi Landsmótsmeistari hæstur

30. júní 2014 kl. 16:36

Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu.

Hrífandi forkeppni þrátt fyrir hrakfarir.

Forkeppni í barnaflokki er ávallt skemmtileg áhorfs enda gaman að sjá hversu færir reiðmenn börnin eru. Í barnaflokki sýna keppendur annað hvort tölt eða brokk ásamt tveimur stökksprettum. Þrjátíu efstu keppendur halda áfram í milliriðla sem fara fram á miðvikudag.

Keppni dagsins var bæði hrífandi og spennandi þrátt fyrir eitt slys. Hestur Heiðu Sigríðar Hafsteinsdóttur fældist vegna blikkandi auglýsingaskilta sem staðsett eru við völlinn. 

Hæst eftir forkeppnina er ríkjandi Landsmótsmeistari, Glódís Rún Sigurðardóttir en hún situr stóðhestinn Kamban frá Húsavík. Annar er Egill Már Þórsson á Sögu frá Skriðu en þriðja er systir Glódísar, Védís Hulda SIgurðardóttir á Baldvini frá Stangarholti.

 

Barnaflokkur - forkeppni - lokaniðurstöður

1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,796
2 Egill Már Þórsson / Saga frá Skriðu 8,748
3 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 8,668
4 Júlía Kristín Pálsdóttir / Drift frá Tjarnarlandi 8,628
5 Sölvi Freyr Freydísarson / Glaður frá Kjarnholtum I 8,586
6 Hákon Dan Ólafsson / Atgeir frá Sunnuhvoli 8,584
7 Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu 8,582
8 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,512
9 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 8,488
10 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 8,482
11 Selma María Jónsdóttir / Indía frá Álfhólum 8,434
12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 8,418
13 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Frigg frá Hamraendum 8,418
14 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,406
15 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir / Krummi frá Kyljuholti 8,4
16-17 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,398
16-17 Þorleifur Einar Leifsson / Hekla frá Hólkoti 8,398
18-19 Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,392
18-19 Jónas Aron Jónasson / Snæálfur frá Garðabæ 8,392
20 Sunna Dís Heitmann / Bjartur frá Köldukinn 8,388
21-22 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Hespa frá Reykjum 8,382
21-22 Sigurlín F Arnarsdóttir / Reykur frá Herríðarhóli 8,382
23 Þorvaldur Logi Einarsson / Brúður frá Syðra-Skörðugili 8,362
24 Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 8,352
25 Stefanía Sigfúsdóttir / Ljómi frá Tungu 8,328
26 Kolbrá Lóa Ágústsdóttir / Úa frá Vestra-Fíflholti 8,324
27 Patrekur Örn Arnarsson / Perla frá Gili 8,316
28-29 Anna Ágústa Bernharðsdóttir / Kraftur frá Miðkoti 8,288
28-29 Signý Sól Snorradóttir / Rá frá Melabergi 8,288
30 Lilja Maria Suska / Gullmoli frá Möðrufelli 8,284

31 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Von frá Eyjarhólum 8,282
32 Kristófer Darri Sigurðsson / Flóki frá Flekkudal 8,264
33 Kolbrún Björk Ágústsdóttir / Blíða frá Kálfholti 8,258
34 Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,256
35 Embla Sól Arnarsdóttir / Ýmir frá Bakka 8,254
36 Kári Kristinsson / Hreyfill frá Fljótshólum 2 8,248
37 Tinna Elíasdóttir / Álfdís frá Jaðri 8,244
38 Dagur Ingi Axelsson / Grafík frá Svalbarða 8,218
39 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum 8,2
40 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 8,192
41 Rakel Gylfadóttir / Piparmey frá Efra-Hvoli 8,182
42 Jón Hjálmar Ingimarsson / Kolskeggur frá Hjaltastöðum 8,166
43 Íris Birna Gauksdóttir / Glóðar frá Skarði 8,158
44 Benedikt Ólafsson / Týpa frá Vorsabæ II 8,146
45 Herjólfur Hrafn Stefánsson / Svalgrá frá Glæsibæ 8,142
46 Aron Ernir Ragnarsson / Draumur frá Holtsmúla 1 8,138
47 Pétur Ómar Þorsteinsson / Hrókur frá Enni 8,134
48 Bergey Gunnarsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 8,132
49 Kristrún Ragnhildur Bender / Áfangi frá Skollagróf 8,124
50 Aron Freyr Petersen / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 8,112
51 Oddný Lilja Birgisdóttir / Tilvera frá Miðkoti 8,1
52 Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Garpur frá Ytri-Kóngsbakka 8,096
53 Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,066
54 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Æra frá Grafarkoti 8,052
55 Bryndís Kristjánsdóttir / Gustur frá Efsta-Dal II 8,04
56 Anna Sif Mainka / Hlöðver frá Gufunesi 8,038
57 Sara Bjarnadóttir / Sprettur frá Hraðastöðum 1 8,034
58 Auður Rós Þormóðsdóttir / Gyðja frá Kaðlastöðum 8,032
59 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti 7,992
60-61 Jón Marteinn Arngrímsson / Frigg frá Árgilsstöðum 7,964
60-61 Kristína Rannveig Jóhannsdótti / Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,964
62 Styrmir Snær Jónsson / Kliður frá Böðmóðsstöðum 2 7,912
63 Sigrún Högna Tómasdóttir / Greifi frá Hóli 7,822
64 Una Hrund Örvar / Aðalsteinn frá Holtsmúla 1 7,762
65 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Neisti frá Litla-Moshvoli 7,268
66 Katrín Diljá Vignisdóttir / Óður frá Hemlu II 7,182
67 Jóhanna Guðmundsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 7,118
68 Haukur Ingi Hauksson / Fjöður frá Laugarbökkum 6,616
69 Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir / Meyja frá Álfhólum 0