miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kátir knapar á slökum taum-myndir

8. ágúst 2013 kl. 13:42

Kát á slökum taum

Stikkorð

brosandi  • HM 2013  • Slakatumatölt

Það er ekki oft sem að maður nær myndum af brosandi knöpum í harðri keppni en slaktaumatöltið virðist vera undantekning.

Það er ekki oft sem að nást myndir af brosandi knöpum í harðri keppni á heimsmeistaramóti en slaktaumatöltið virðist vera undantekning.

 

 

Alur var frábær og Kobbi kátur

 

Magnús Skúlason og Hraunar frá Efri Rauðalæk voru í stuði

Helen Gustavsson og Borgfjörð wom Wiesengrund

Lista Staubli og Ósk frá Þingnesi létu ekki rigninguna á sig fá.

Irma Schortinghuis og Arthúr frá Hrísum