þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karly skaust í efsta sætið

9. ágúst 2013 kl. 07:39

Dagur frá Trierberg, knapi Karly Zingsheim. Mynd/Henk Peterse

7,90 í einkunn þrátt fyrir augljósa taktgalla.

Karly Zingsheim skaust rétt í þessu í efsta sætið með 7,90 í einkunn þrátt fyrir augljósa taktgalla á yfirferðinni á síðustu langhliðinni. Karly er á Degi og keppir fyrir hönd Þýskalands. 

Fimm efstu í augnablikinu

POS#RIDER / HORSETOT

01:186Karly Zingsheim [DE] - Dagur [DE2001143741]7,90  
PREL 7,7 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,2 

02:172Ásta D. Bjarnadóttir-Covert [US] - Dynjandi frá Dalvík [IS1997165190]7,70 
PREL 7,7 - 8,0 - 7,7 - 7,7 - 7,7 

03:154Unn Kroghen Aðalsteinsson [SE] - Hrafndynur frá Hákoti [IS2005186427]7,17 
 PREL 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0 

04:074Katie Brumpton [FI] - Smári från Askagården [SE2002101468]7,00  
PREL 6,8 - 6,8 - 7,0 - 7,2 - 7,7 

05:095Jemimah Elizabeth Adams [GB] - Kraftur frá Kvistum [IS2004181961]6,27  
PREL 6,2 - 6,3 - 6,0 - 6,3 - 6,5