miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karlatölt Spretts

27. mars 2015 kl. 15:15

Dagskrá og ráslistar.

Hið geysivinsæla Karlatölt Spretts fer fram á föstudaginn kemur og hefst kl.17:30 í Sprettshöllinni      sprettur logo net

Dagskrá mótsins og ráslistar liggja nú fyrir.       
Kl. 17:30 Minna vanir
Kl. 18:30 Meira vanir
Kl. 19:00 Opinn flokkur
Kl. 19:30 Hlé
Kl. 20:00 B úrslit, minna vanir
Kl. 20:20 B úrslit, meira vanir
Kl. 20:40 A úrslit, minna vanir
Kl. 21:00 A úrslit, meira vanir
Kl. 21:20 A úrslit, opinn flokkur

Ráslistar
Minna vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Sigurður Jóhann Tyrfingsson Völusteinn frá Skúfslæk Rauður/milli- nösótt 10 Sprettur
2 1 H Halldór Örn Svansson Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
3 2 V Snorri Freyr Garðarsson Glíma frá Flugumýri Bleikur/ál/kol. einlitt 10 Sprettur
4 2 V Halldór Kristinn Guðjónsson Karíus frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 15 Sprettur
5 2 V Ari Harðarson Þrymur frá Nautabúi Rauður/milli- einlitt 20 Sprettur
6 3 V Gústaf Fransson Stormar frá Syðri-Brennihóli Grár/brúnn einlitt 7 Fákur
7 3 V Óli Jóhann Níelsson Náttfari frá Svalbarða Brúnn/milli- einlitt 10 Sprettur
8 3 V Ágúst Bjarnason Júpíter frá Þorláksstöðum Rauður/bleik- einlitt 9 Sprettur
9 4 V Sigurjón Hendriksson Griður frá Hæl Jarpur/ljós einlitt 13 Sprettur
10 4 V Lárus Bjarni Guttormsson Snerill frá Kópavogi Bleikur/fífil- einlitt 10 Sprettur
11 4 V Valsteinn Stefánsson Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 11 Sprettur
12 5 V Björn Magnússon Vera frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur
13 5 V Magnús Sigurbjörn Kummer Ármannsson Vígar frá Vatni Brúnn/milli- einlitt 12 Sóti
14 5 V Níels Ólason Krónos frá Bergi Rauður/milli- einlitt 8 Sprettur
15 6 H Sævar Guðbergsson Malla frá Forsæti Brúnn/milli- stjörnótt 12 Sprettur
16 6 H Borgar Jens Jónsson Vænting frá Ásgarði Vindóttur/mó skjótt 9 Máni
17 7 V Arnór Kristinn Hlynsson Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu Brúnn/milli- stjörnótt 9 Sörli
18 7 V Leifur Einar Einarsson Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt 6 Sprettur
19 7 V Finnbogi Geirsson Kaleikur frá Skálakoti Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Sprettur
20 8 V Jón Magnússon Ólympía frá Kaplaholti Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur
21 8 V Hermann Arason Glæsir frá Mannskaðahóli Brúnn/milli- einlitt 9 Sprettur
22 8 V Valdimar Grímsson Blær frá Árdal Grár/brúnn einlitt 9 Sprettur
23 9 V Kristján Gunnar Helgason Frigg frá Gíslabæ Rauður/milli- stjörnótt 9 Sleipnir
24 9 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Máni frá Káragerði Rauður/milli- stjörnótt 11 Sprettur
25 9 V Snorri Freyr Garðarsson Blakkur frá Lyngholti Brúnn/milli- einlitt 9 Sprettur
26 10 H Halldór Kristinn Guðjónsson Breki frá Skeggjastöðum Vindóttur/mó einlitt 11 Sprettur
27 10 H Gestur Bragi Magnússon Rán frá Strönd II Rauður/milli- skjótt 8 Sprettur
28 11 V Ríkharður G Hjartarson Rauðhetta frá Bergstöðum Rauður/milli- skjótt 10 Sprettur
29 11 V Hinrik Jóhannsson Leikur frá Glæsibæ 2 Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Sleipnir

Meira vanir

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Egill Rafn Sigurgeirsson Þeyr frá Skyggni Brúnn/mó- einlitt 11 Sprettur
2 1 V Sigurður Gunnar Markússon Lótus frá Tungu Rauður/ljós- tvístjörnótt 10 Sörli
3 1 V Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal Jarpur/milli- einlitt 9 Sprettur
4 2 V Magnús Sigurður Alfreðsson Birta frá Lambanes-Reykjum Bleikur/álóttur stjörnótt 7 Sprettur
5 2 V Ófeigur Ólafsson Hraunar frá Ármóti Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
6 2 V Ari Sigurðsson Íslandsblesi frá Dalvík Rauður/milli- blesótt glófext 11 Sóti
7 3 V Hannes Gestsson Nótt frá Kálfhóli 2 Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Smári
8 3 V Sigurður Grétar Halldórsson Liba frá Vatnsleysu Brúnn/mó- einlitt 10 Sprettur
9 3 V Viggó Sigursteinsson Ljúfur frá Skjólbrekku Jarpur/rauð- einlitt 8 Sprettur
10 4 V Jón Herkovic Hátign frá Vatnsleysu Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Fákur
11 4 V Jón Ari Eyþórsson Lómur frá Stóru-Ásgeirsá Rauður/ljós- skjótt 15 Sprettur
12 4 V Ívar Harðarson Bylur frá Hofi I Rauður/milli- einlitt 14 Sprettur
13 5 V Egill Rafn Sigurgeirsson Skúmur frá Kvíarhóli Jarpur/milli- einlitt 13 Sprettur
14 6 H Sigurbjörn J Þórmundsson Sólbrún frá Skagaströnd Brúnn/milli- stjörnótt 9 Fákur
15 6 H Ragnar Ólafsson Gaumur frá Brautarholti Rauður/milli- einlitt 7 Fákur
16 6 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli- einlitt 10 Sprettur

Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Sigurður Helgi Ólafsson Þórunn frá Kjalarlandi Rauður/dökk/dr. einlitt 6 Sprettur
2 1 H Bjarni Sveinsson Von frá Hreiðurborg Brúnn/milli- skjótt 10 Sleipnir
3 1 H Elías Þórhallsson Stingur frá Koltursey Vindóttur/jarp- einlitt 9 Hörður
4 2 H Sveinn Gaukur Jónsson Ilmur frá Garðabæ 8 Sprettur
5 2 H Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli Bleikur/álóttur stjörnótt 11 Sprettur
6 2 H Erlendur Ari Óskarsson Penni frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt 15 Fákur
7 3 V Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 9 Sprettur
8 3 V Ævar Örn Guðjónsson Vökull frá Efri-Brú Brúnn/milli- einlitt 6 Sprettur
9 3 V Logi Þór Laxdal List frá Langsstöðum Grár/brúnn einlitt 8 Fákur
10 4 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt 13 Máni
11 4 V Ólafur Andri Guðmundsson Straumur frá Feti Brúnn/milli- einlitt 7 Geysir
12 4 V Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri Jarpur/milli- einlitt 12 Geysir
13 5 H Bjarni Sveinsson Elding frá Laugardælum Rauður/milli- stjörnótt 11 Sleipnir
14 5 H Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti Grár/rauður einlitt 9 Sprettur
15 5 H Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru Rauður/milli- einlitt 7 Hörður