laugardagur, 16. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karlatölt Norðurlands 2013

24. apríl 2013 kl. 11:27

Karlatölt Norðurlands 2013

“Opið karlatölt verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum 1.maí næstkomandi. Keppt verður í þremur flokkum; 21 árs og yngri, meira vanir og minna vanir. Mótið hefst kl.18.00. Skráningar sendist á hafdiseinarsdottir@hotmail.com fyrir kl. 22.00 þann 28.apríl.

Skráningargjald kr. 1.500 og aðgangseyrir kr. 1.000.

Helsti styrktaraðili mótsins er Arionbanki,“ segir í tilkynningu frá  Mótanefnd Léttfeta og Reiðhöllin Svaðastaðir