sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karlatölt Harðar

11. febrúar 2012 kl. 15:55

Karlatölt Harðar

Karlatölt Harðar verður haldið næstkomandi laugardag, 18. febrúar að er fram kemur í tilkynningu frá mótanefnd félagsins:  

 
"Skráning á mótið fer fram fimmtudagskvöldið 16. feb frá kl. 8-10 í Harðarbóli. Einnig verður hægt að skrá í síma: 566-8282 á sama tíma. Í verðlaun verða folatollar undir glæsilega hesta í eigu félagsmanna o.fl.
 
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
  • Opnum flokk T1 (riðið hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt).
  • 1.flokk T1 (riðið hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt).
  • 2.flokk T7 (riðið hægt tölt og greitt tölt)"