miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karlatölt Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar

16. febrúar 2011 kl. 23:01

Karlatölt Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar

Viljum minna á skráninguna í karlatölt Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar sem verður haldið föstudaginn 18. febrúar kl 19:00 í Harðarhöllinni...

Keppt verður í 2. flokk, 1. flokk og opnum flokk. Glæsileg verðlaun í boði og folatollar undir úrvals hesta eins og Svartnir frá Miðsitju, Greifi frá Holtsmúla, Feldur frá Hæli, Víðir frá Prestbakka, Sólbjartur frá Flekkudal og margir fleiri úrvals hestar sem hafa gert það gott á keppnisbrautum.
Keppnisgjald 2.000 kr á  hverja skráningu.
Stöndum saman karlmenn og sýnum konum okkar hvernig á að ríða tölt, þær geta svo sannað sig í Víðdalnum á sunnudag í bleikatöltinu.
Skráning verður fimtudaginn 17. febrúar milli kl 20:00 og 22:00. í síma 566-8282.