miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karlatölt Andvara

11. mars 2011 kl. 13:11

Karlatölt Andvara

Karlatölt Andvara verður haldið föstudaginn 25. mars.

Keppt verður í þremur styrkleikaflokkum:

- Minna keppnisvanir

- Meira keppnisvanir

- Opinn flokkur

Vegleg verðlaun eru í boði í öllum flokkum. Vagnar og Þjónasta gefa sigurvegara hvers flokks kerrumyndavél, að verðmæti 60.000 kr, að er fram kemur í fréttatilkynningu frá hestamannafélaginu Andvara. Nánar auglýst síðar.