þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karlatölt Andvara í dag

23. mars 2012 kl. 09:51

Karlatölt Andvara í dag

Karlatölt Andvara fer fram í dag og hefst mótið stundvíslega kl.17:30 í reiðhöll Andvara

Dagskrá er eftirfarandi:
 
17:30 -Forkeppni
Minna vanir
Meira vanir
Opinn flokkur
 
HLÉ
 
B-úrslit minna vanir
HLÉ
A-úrslit minna vanir
A-úrslit meira vanir
A-úrslit opinn flokkur
 
Minna vanir: Riðið hægt tölt og fegurðartölt uppá sömu hönd
Meira vanir:Riðið hægt tölt snúið við og sýnt tölt með hraðamun og svo greitt tölt.
Opinn flokkur: Einn inná í einu og riðið töltprógram. Hægt tölt snúið við tölt með hraðamun og greitt tölt.
 
Ráslistar:
Minna vanir
Holl Hönd Nafn knapa Hestur Litur aldur félag
1 h Halldór K Guðjónsson Sandra frá Markaskarði grár 13 andvari
1 h Ingi Guðmundsson Draumur frá Holtsmúla svartur 7 andvari
2 h Björn Magnússon Kolbakur frá Hólshúsum brúnn 6 andvari
2 h Kristófer Magnússon Bjarmi frá Hólabaki rauður andvari
3 v Magnús L Þrastarson Hrifla frá Hafsteinsstöðum grár 7 andvari
3 v Niels Ólafsson Hvati frá Saltvík jarpur 12 andvari
4 V Leifur E Einarsson Jökull frá Hólkoti grár 9 gustur
4 v Sigfús H Gunnarsson Ösp frá Húnsstöðum brúnn 7 andvari
5 v Sigurður E Birkisson Carmen frá Breiðsstöðum jörp 9 fákur
5 v Björn Steindórsson Víðir frá Hjallanesi brúnn 10 fákur
6 v Ómar Rafnsson Kjarna frá Kvíarnesi jarpur 13
6 v Gestur Magnússon Uggi frá Nýjabæ rauðbles 15 andvari
7 v Birgir Már Ragnarsson Skrámur frá Dallandi grár 9 andvari
7 v Birgir Helgason Djarfur frá Kambi rauður 8
8 h Unnar B Jónsson Gosi leirljós 17 andvari
8 h Þórður Pálsson Baldur frá Seljarbrekku brúnn sörli
9 v Vignir Guðmundsson Leikur frá Laugarvöllum brúnn 12 andvari
9 v Geir Guðlaugsson Stjarni frá Skarði brúnstjörnóttur 8 andvari
10 h Halldór K Guðjónsson Karíus frá Feti brúnstjörnóttur 12 andvari
10 h Magnús L Þrastarson Gná frá Hvoli mósótt 12 andvari
11 h Björn Magnússon Flóki frá Kollaleiru brúnn 7 andvari
11 h Ingi Guðmundsson Stimpill frá Neðri-Vindheimum brúnskjóttur 11 andvari
12 v Hilmar Kristinsson Sleipnir frá Skarði brúnskjóttur
 
Meira vanir
Holl Hönd Nafn knapa Hestur Litur Aldur Félag
1 V Matthías Kjartansson Freyr frá Vallanesi Rauðstjörnóttur 10 andvari
1 V Jóhann Ólafsson Númi frá Kvíarhól Brúnn 10
2 H Alexander Ísak Sigurðsson Krummi frá Hólum Brúnn 7 Andvari
2 H Bjarni Sigurðsson Reitur Jarpur
3 H Axel Ómarsson Pílatus Jarpur Sörli
3 H Gunnar Már Atli frá Meðalfelli Brúnn 15 Andvari
4 H Jón Guðlaugsson Gyðja frá Kaðalstöðum Grá 14 fákur
5 V Guðmundur Þorláksson Hringur frá Keflavík Rauður 11
5 V Stefán Hauksson Neisti frá Litlu-Sandvík 12
6 V Matthías Kjartansson Gletta frá Laugarnesi Grá 8 Andvari
6 V Jóhann Ólafsson Steinólfur frá Kollaleiru Grár 5
 
Opinn flokkur
1 Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli bleikálóttur 7 andvari
2 Jón Ó Guðmundsson Losti frá Kálfholti brúnn 8 andvari
3 Jón Herkovic Svarti-Pési frá Ásmundarstöðum brúnn 9 fákur
4 Lárus Sindri Lárusson Díana frá Vatnsleysu brúnbelsótt 7 gustur
5 Már Jóhannsson Birta frá Böðvarshólum grá 8 andvari
6 Smári Adolfsson Eldur frá Kálfholti 13 sörli
7 Viggó Sigursteinsson Þórólfur frá Kanastöðum rauðblesótt 6 andvari
8 Kristinn Bjarni Þorvaldsson Hreimur frá Hólabaki grár 8 fákur
9 Jón Ó Guðmundsson Glettingur frá Stórasauðbletti rauðglófextur 7 andvari
10 Jón Herkovic Töfrandi frá Árgerði jarpur 8 fákur
 
Vegleg verðlaun verða í boði. Reiðtygi frá Jóni Sigurðssyni, folatollar undir: Krók frá Ytra-Dalsgerði, Kjarna frá Þjóðólfshaga, Abraham frá Lundum og Sólbjart frá Flekkudal. Lífland gefur hestavörur. Glæsilegasta parið fær skartgrip frá Sign og Davidoff Champion ilm og sturtusápu. Einnig verða gefnir 5 spónabalar fyrir glæsilegustu mottuna.
 
Léttar veitingar verða í boði og rosa fjör. Hvetjum alla til að mæta og hafa gaman:-)
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi mótið hafið samband við Gunnar Má s:            893-4425       og ef það eru breytingar eða villur í sambandi við ráslista hafið þá samband við Gullu Jónu s:            661-2363
 
Karlatöltsnefnd.