miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karlatölt á laugardag

14. febrúar 2011 kl. 23:36

Karlatölt á laugardag

Karlatölt Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar verður haldið föstudaginn 18. febrúar kl. 19 í Harðarhöllinni í Mosfellsbæ. Keppt verður í 2. flokk, 1. flokk og opnum flokk. Fram kemur í fréttatilkynningu frá aðstandendum keppninnar að glæsileg verðlaun verða í boði og folatollar verði í verðlaun. Keppnisgjald 2.000 kr. á hverja skráningu en hún fer fram  fimtudaginn 17. febrúar milli kl. 20- 22 í síma 566-8282.