sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kári og Klerkur í banastuði

15. júní 2015 kl. 11:49

Kári Steinsson og Klerkur frá Bjarnanesi hlutu m.a. 9,5 og 10 fyrir brokk á gæðingamótinu. Mynd: Steinn Guðjónsson

Niðurstöður frá gæðingamóti Hornfirðings

Gæðingamót Hornfirðings fór fram um helgina en það var einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót Austurlands sem fer fram 2. júlí. Klerkur frá Bjarnarnesi og Kári Steinsson voru í banastuði í b flokknum og sigruðu hann með 9,17 í einkunn. Sif frá Syðstu-Fossum og Bjarney Jóna sigruðu A flokkinn með 8,74 í einkunn. 

Niðurstöður mótsins:

Barnaflokkur
1. Arnrún Mist / Tinni frá Fornustekkum 7,97
2. Ólafía Ragna / Blær frá Fornustekkum 7,69 

Unglingaflokkur
1. Hildur Árdís / Lukka frá Bjarnanesi 8,63
2. Bjarney Anna / Rímnir frá Skjólbrekku 8,38
3. Mathilde Damgaard Jansdorf / Von frá Bjarnanesi 8,36 

Ungmennaflokkur
1. Peppi Leppalahti / Gullbrá frá Stokkseyrarseli 8,21
2. Jasmina Koethe / Halla frá Horni I 8,18
 

B-flokkur
1. Klerkur frá Bjarnanesi / Kári Steinsson 9,17
2. Magni frá Hólum / Gunnar Ásgeirsson 8,75
3. Flygill frá Horni I / Ómar Ingi 8,54
4. Vaka frá Miðhúsum / Hlynur Guðmundsson 8,33
5. Freisting frá Holtsenda 2 / Brynja Rut 7,94

A-flokkur 
1. Sif frá Syðstu-Fossum / Bjarney Jóna 8,74 
2. Glæsir frá Lækjarbrekku 2 / Friðrik Hrafn 8,71 
3. Hljómur frá Horni I / Ómar Ingi 8,38
4. Brá frá Höfn / Hlynur Guðmundsson 8,28 
5. Snælda frá Lækjarbrekku 2 / Gunnar Ásgeirsson 8,07

Tölt 
1. Ásmundur Ásmundsson / Sæla frá Stafafelli 6,33
2. Bjarney Jóna / Sif frá Syðstu-Fossum 6,11
3. Kim Andersen / Eldur frá Bjarnanesi 6,06
4. Hlynur Guðmundsson / Vaka frá Miðhúsum 5,83
5. Kristján Björgvinsson / Prins frá Smyrlabjörgum 3 5,28