þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karen og Ísólfur Líndal efst

12. júlí 2013 kl. 10:59

Sonja Líndal átti flotta sýningu

Myndband af Kareni og Tý

Fjórgangurinn er byrjaður og hafa 15 fyrstu hestarnir lokið keppni. Ísólfur Líndal og Karen Líndal deila efsta sætinu sem stendur með 7,40. Ísólfur Líndal er á Freyði frá Leysingjastöðum II og Karen er á Tý frá Þverá II.

Töluvert ósamræmi er á dómurum en þeir hljóta að fara ná að stilla saman strengi. 

5 efstu hestarnir sem stendur: 

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1-2    Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,40   
1-2    Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 7,40   
3    Anna S. Valdemarsdóttir / Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,20   
4    Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,93   
5    Matthías Leó Matthíasson / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 6,80   
6-7    Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,60   
6-7    Randi Holaker / Þytur frá Skáney 6,60   
8    Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,53   
9    Sölvi Sigurðarson / Bjarmi frá Garðakoti 6,43   
10    Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,37   
11    Tómas Örn Snorrason / Gustur frá Lambhaga 6,23   
12    Malin Elisabeth Ramm / Seifur frá Baldurshaga 6,10   
13    Finnur Bessi Svavarsson / Blökk frá Þjóðólfshaga 1 5,77