fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kappreiðar byrjaðar

30. júní 2016 kl. 16:39

Léttir Eiríksstöðum.

Niðurstöður úr 150m. skeiði

150 metra skeiðinu er lokið hér á Hólum og hér fyrir neðan eru niðurstöður. Eftir fyrsta sprett var Sigurbjörn Bárðarson með tvo bestu tímana en í öðrum spretti tók Sigurður V. Matthíasson besta tímann af honum en hann fór á 14,33 sek. Til gamans má geta er að Sigurður átti besta tíma ársins í þessari grein í fyrra. 

Á morgun fer síðan seinni umferð fram en staðan eftir fyrri umferð er þessi:

150m skeið - Niðurstöður
Knapi Hestur Fyrri Sprettur Seinni Sprettur Betri tími

Sigurður V. Matthíasson / Léttir 0,00 14,33 14,33
Sigurbjörn Bárðarson / Flosi 14,70 0,00 14,70
Sigurbjörn Bárðarson / Óðinn 14,89 14,89 14,89
Líney María Hjálmarsdóttir / Brattur 15,01 15,21 15,01
Teitur Árnason / Ör 0,00 15,02 15,02
Þórarinn Ragnarsson / Funi 0,00 15,04 15,04
Hanna Rún Ingibergsdóttir / Birta 15,06 0,00 15,06
Elvar Einarsson / Hrappur 15,36 0,00 15,36
Hinrik Bragason / Mánadís 15,38 0,00 15,38
Reynir Örn Pálmason / Skemill 0,00 15,56 15,56
Svavar Örn Hreiðarsson / Jóhannes Kjarval 16,07 15,57 15,57
Arnar Bjarki Sigurðsson / Blikka  15,94 0,00 15,94
Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Lilja 0,00 0,00 0,00
Árni Björn Pálsson / Korka 0,00 0,00 0,00