fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kappreiðar á Gullmótinu - skráning í dag

9. júní 2011 kl. 14:25

Kappreiðar á Gullmótinu - skráning í dag

Gullmótið og Skeiðfélagið hafa komist að samkomulagi um að halda kappreiðar inn í Gullmótinu.

Tvær umferðir verða riðnar nú er tækifæri til að ná sér í tíma fyrir Landsmót, fyrri umferðin verður miðvikudaginn 15. júní seinni umferð verður auglýst þegar dagskrá verður gefin út.  

Tekið verður á móti skráningum í símum 893-3559, 692-7779, 894-6611 og 587-7565 til kl. 22 í kvöld, þann 9. júní.