mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kaffihús í Reiðhöllinni í Víðidal

22. janúar 2010 kl. 15:54

Kaffihús í Reiðhöllinni í Víðidal

Á laugardaginn verður opnað kaffihús í Reiðhöllinni í Víðidal á neðri hæð húsins (andyrinu). Loksins, loksins geta hestamenn komið saman og fengið sér kaffi og með því í notarlegheitum. Til að byrja með verður opið frá kl. 12:00 - 18:00 á laugardögum og sunnudögum.

Í boði verður m.a. Kaffi, kakó, gos, ávaxtasafar, öl, kökur, vöfflur, samlokur, pylsur, sælgæti, sushi og súrmatur.

Endilega kíkið við.